Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
banner
   sun 18. október 2020 05:55
Victor Pálsson
Spánn í dag - Villarreal mætir Valencia
Áhugamenn um spænska knattspyrnu geta notið dagsins í dag þar sem sex leikir fara fram í efstu deild eða La Liga.

Stórlið Real Madrid, Barcelona og Atletico Madrid áttu öll leiki í gær og munu ekki spila á leikdeginum í dag.

Tvær nokkuð stórar viðureignir eru þó á dagskrá en klukkan 14:00 hefst leikur Villarreal og Valencia en leikið er á heimavelli þess fyrrnefnda.

Klukkan 19:00 byrjar svo hörkuleikur Real Betis og Real Sociedad en bæði lið hafa farið mjög vel af stað í deild.

Betis er með níu stig eftir fimm leiki og er Sociedad með átta stig eftir einnig fimm leiki og vonandi verður boðið upp á mikla skemmtun.

sunnudagur, 18. október

Leikir dagsins:
10:00 Eibar - Osasuna (Stöð 2 Sport)
12:00 Athletic Bilbao - Levante (Stöð 2 Sport)
14:00 Villarreal - Valencia (Stöð 2 Sport)
16:30 Alaves - Elche
16:30 Huesca - Real Valladolid (Stöð 2 Sport)
19:00 Real Betis - Real Sociedad (Stöð 2 Sport)

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 19 16 1 2 53 20 +33 49
2 Real Madrid 19 14 3 2 41 17 +24 45
3 Villarreal 18 13 2 3 37 17 +20 41
4 Atletico Madrid 19 11 5 3 34 17 +17 38
5 Espanyol 19 10 4 5 23 20 +3 34
6 Betis 19 7 8 4 31 25 +6 29
7 Celta 19 7 8 4 25 20 +5 29
8 Athletic 19 7 3 9 17 25 -8 24
9 Elche 19 5 8 6 25 24 +1 23
10 Vallecano 19 5 7 7 16 22 -6 22
11 Real Sociedad 19 5 6 8 24 27 -3 21
12 Getafe 19 6 3 10 15 25 -10 21
13 Girona 19 5 6 8 18 34 -16 21
14 Sevilla 19 6 2 11 24 30 -6 20
15 Osasuna 19 5 4 10 18 22 -4 19
16 Alaves 19 5 4 10 16 24 -8 19
17 Mallorca 19 4 6 9 21 28 -7 18
18 Valencia 19 3 8 8 18 31 -13 17
19 Levante 18 3 5 10 21 30 -9 14
20 Oviedo 19 2 7 10 9 28 -19 13
Athugasemdir
banner
banner