Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
   lau 18. nóvember 2023 11:26
Hafliði Breiðfjörð
Bose mótið hefst í hádeginu
watermark Breiðablik og Stjarnan mætast í dag.
Breiðablik og Stjarnan mætast í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Bose mótið hefst í hádeginu í dag þegar Breiðablik tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik sem hefst 12:00 á Kópavogsvelli. Hér að neðan er leikjaniðurröðun mótsins.

Riðill 1
Víkingur
Valur
FH

Riðill 2
Stjarnan
Breiðablik
KR

laugardagurinn 18. nóvember
12:00 Breiðablik - Stjarnan (Kópavogsvöllur) Riðill 2

föstudagurinn 24. nóvember
19:00 Breiðablik - KR (Kópavogsvöllur) Riðill 2

laugardagurinn 25. nóvember
12:00 Valur - Víkingur (Origovöllurinn) Riðill 1

laugardagurinn 2. desember
12:00 Víkingur - FH (Víkingsvöllur) Riðill 1

laugardagurinn 9.desember
11:00 Stjarnan - KR (Samsungvöllur) Riðill 2

laugardagurinn 9.desember
11:30 FH - Valur (Skessan) Riðill 1

Leikir um sæti fara fram 12. - 16. desember

Sigurvegari BOSE Bikarsins fær að launum frábæran BOSE hátalara fyrir félagið sitt.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner