Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
   fim 19. janúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Sex stiga leikur á Etihad
Mynd: EPA

Það er sex stiga leikur á Etihad vellinum í Manchester í kvöld þegar heimamenn í City taka á móti Tottenham.


Heimamenn eru átta stigum á eftir toppliði Arsenal eftir að hafa misstigið sig í grannaslagnum á Old Trafford um síðustu helgi og má ekki við því að tapa mikið fleiri stigum ætli þeir að halda sér í titilbaráttunni.

Tottenham tapaði einmitt gegn grönnum sínum í Arsenal um síðustu helgi og eru því farnir að dragast heldur betur aftur úr í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Því er mikið undir fyrir bæði lið í kvöld.

Leikur kvöldsins

20:00 Man City - Tottenham


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 9 7 1 1 16 3 +13 22
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
6 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 9 3 4 2 12 9 +3 13
11 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
12 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Burnley 9 3 1 5 12 17 -5 10
17 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
18 Nott. Forest 9 1 2 6 5 17 -12 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 9 0 2 7 7 19 -12 2
Athugasemdir
banner
banner
banner