Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mið 19. febrúar 2020 16:10
Elvar Geir Magnússon
Braithwaite til Barcelona (Staðfest)
Braithwaite er kominn til Barcelona.
Braithwaite er kominn til Barcelona.
Mynd: Sport
Spænskir fjölmiðlar greina frá því að sóknarmaðurinn Martin Braithwaite sé genginn í raðir Barcelona.

Börsungar fengu undanþágu frá La Liga til að sækja sóknarmann vegna langtímameiðsla Ousmane Dembele og Luis Suarez.

Barcelona nýtti sér riftunarákvæði í samningi hins 28 ára Braithwaite og verður danski landsliðsmaðurinn formlega kynntur hjá félaginu á morgun.

Braithwaite var í tvö ár hjá Middlesbrough á sínum tíma en hann hefur skorað sex mörk og lagt upp eitt með Leganes í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Leganes vill fá að sækja leikmann í stað Braithwaite en fær væntanlega ekki leyfi til þess.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner