Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   sun 19. febrúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Juventus reynir að klóra sig upp töfluna
Mynd: EPA
Fimm leikir fara fram í Seríu A á Ítalíu í dag en Juventus reynir að vinna sig upp töfluna.

Atalanta spilar við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce í hádeginu en síðan eru spilaðir tveir leikir klukkan 14:00. Salernitana mætir Lazio og þá spilar Fiorentina við Empoli.

Klukkan 17:00 heimsækir Juventus lið Spezia. Fimmtán stig voru dregin af Juventus fyrir fjársvik og er liðið því að reyna að klóra sig upp töfluna og vonast til þess að ná Evrópusæti áður en leiktíðin er úti.

Roma og Verona mætast síðan í síðasta leik dagsins.

Leikir dagsins:
11:30 Atalanta - Lecce
14:00 Salernitana - Lazio
14:00 Fiorentina - Empoli
17:00 Spezia - Juventus
19:45 Roma - Verona
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 37 23 10 4 57 27 +30 79
2 Inter 37 23 9 5 77 35 +42 78
3 Atalanta 37 22 8 7 76 34 +42 74
4 Juventus 37 17 16 4 55 33 +22 67
5 Roma 37 19 9 9 54 35 +19 66
6 Lazio 37 18 11 8 61 48 +13 65
7 Fiorentina 37 18 8 11 57 39 +18 62
8 Bologna 37 16 14 7 56 44 +12 62
9 Milan 37 17 9 11 59 43 +16 60
10 Como 37 13 10 14 49 50 -1 49
11 Torino 37 10 14 13 39 43 -4 44
12 Udinese 37 12 8 17 39 53 -14 44
13 Genoa 37 9 13 15 34 48 -14 40
14 Cagliari 37 9 9 19 40 54 -14 36
15 Verona 37 9 7 21 32 65 -33 34
16 Parma 37 6 15 16 41 56 -15 33
17 Empoli 37 6 13 18 32 57 -25 31
18 Lecce 37 7 10 20 26 58 -32 31
19 Venezia 37 5 14 18 30 53 -23 29
20 Monza 37 3 9 25 28 67 -39 18
Athugasemdir
banner
banner