Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   sun 19. febrúar 2023 22:00
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Jorginho einn þriggja frá Arsenal
Arsenal endurheimti toppsæti deildarinnar með því að vinna dramatískan sigur gegn Aston Villa og Manchester City gerði 1-1 jafntefli gegn Nottingham Forest seinna um daginn. Liverpool vann Newcastle og Manchester United lagði Leicester. Garth Crooks hjá BBC hefur valið úrvalslið umferðarinnar.
Athugasemdir