Tveir miðverðir orðaðir við Liverpool - Graham Potter næsti landsliðsþjálfari Englands? - Arsenal líklegast til að fá Merino - Man City vill fá...
   mið 19. júní 2024 00:42
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu Arnar og Arnar skoða vítadómana sem Valur fékk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var heitt í kolunum á Hlíðarenda þegar Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í stórleik í Bestu deildinni. Bæði mörk Vals komu frá Gylfa Sigurðssyni af vítapunktinum.

Talsverð umræða hefur verið um vítadómana en eftir leikinn skoðuðu þjálfararnir Arnar Grétarsson og Arnar Gunnlaugsson dómana tvo ásamt samfélagsmiðladeild Valsmanna.

Það er óhætt að segja að þeir nafnar hafi ekki verið sammála í afstöðu sinni eins og sjá má hér að neðan.

Fleiri atvik úr leiknum voru sýnd þátttakendum en hér eru öll myndskeiðin.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  2 Víkingur R.Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
8.    KA 14 4 3 7 22 - 29 -7 15
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 14 4 1 9 16 - 34 -18 13
11.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
12.    Vestri 14 3 2 9 17 - 35 -18 11
Athugasemdir
banner
banner
banner