Undanúrslitaleikirnir í Fótbolti.net bikarnum fara fram í kvöld og á morgun. Úrslitaleikurinn er síðan á föstudaginn eftir viku á Laugardalsvelli.
Lokaumferðin í Bestu deild kvenna fyrir tvískiptingu fer fram á morgun. Víkingur og Þór/KA berjast um sæti í efri hlutanum þar sem Víkingur er í betri málum.
Keppni í efri og neðri hluta Bestu deildarinnar fer fram um helgina. Það er hörð barátta bæði í titil og fallbaráttu. Þá fara seinni leikirnir í undanúrslitum í umspilinu um sæti í Bestu deildinni fram á sunnudaginn.
Lokaumferðin í Bestu deild kvenna fyrir tvískiptingu fer fram á morgun. Víkingur og Þór/KA berjast um sæti í efri hlutanum þar sem Víkingur er í betri málum.
Keppni í efri og neðri hluta Bestu deildarinnar fer fram um helgina. Það er hörð barátta bæði í titil og fallbaráttu. Þá fara seinni leikirnir í undanúrslitum í umspilinu um sæti í Bestu deildinni fram á sunnudaginn.
föstudagur 19. september
Fótbolti.net bikarinn
19:15 Tindastóll-Kormákur/Hvöt (Sauðárkróksvöllur)
laugardagur 20. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
16:05 Vestri-ÍA (Kerecisvöllurinn)
Besta-deild kvenna
14:00 Víkingur R.-FHL (Víkingsvöllur)
14:00 Breiðablik-Þór/KA (Kópavogsvöllur)
14:00 Tindastóll-FH (Sauðárkróksvöllur)
14:00 Þróttur R.-Stjarnan (AVIS völlurinn)
14:00 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
Fótbolti.net bikarinn
14:00 Grótta-Víkingur Ó. (Vivaldivöllurinn)
sunnudagur 21. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
16:00 ÍBV-Afturelding (Hásteinsvöllur)
16:15 KA-KR (Greifavöllurinn)
Lengjudeild karla - Umspil
14:00 Þróttur R.-HK (3-4) (AVIS völlurinn)
14:00 Njarðvík-Keflavík (2-1) (JBÓ völlurinn)
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 12 | 6 | 4 | 47 - 27 | +20 | 42 |
2. Valur | 22 | 12 | 4 | 6 | 53 - 35 | +18 | 40 |
3. Stjarnan | 22 | 12 | 4 | 6 | 43 - 35 | +8 | 40 |
4. Breiðablik | 22 | 9 | 7 | 6 | 37 - 35 | +2 | 34 |
5. FH | 22 | 8 | 6 | 8 | 41 - 35 | +6 | 30 |
6. Fram | 22 | 8 | 5 | 9 | 32 - 31 | +1 | 29 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 22 | 8 | 5 | 9 | 24 - 28 | -4 | 29 |
2. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 29 - 39 | -10 | 29 |
3. Vestri | 22 | 8 | 3 | 11 | 23 - 28 | -5 | 27 |
4. KR | 22 | 6 | 6 | 10 | 42 - 51 | -9 | 24 |
5. ÍA | 22 | 7 | 1 | 14 | 26 - 43 | -17 | 22 |
6. Afturelding | 22 | 5 | 6 | 11 | 29 - 39 | -10 | 21 |
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 17 | 15 | 1 | 1 | 68 - 13 | +55 | 46 |
2. FH | 17 | 11 | 2 | 4 | 40 - 21 | +19 | 35 |
3. Þróttur R. | 17 | 10 | 3 | 4 | 30 - 20 | +10 | 33 |
4. Valur | 17 | 8 | 3 | 6 | 30 - 26 | +4 | 27 |
5. Stjarnan | 17 | 8 | 1 | 8 | 29 - 32 | -3 | 25 |
6. Víkingur R. | 17 | 7 | 1 | 9 | 36 - 39 | -3 | 22 |
7. Þór/KA | 17 | 7 | 0 | 10 | 29 - 32 | -3 | 21 |
8. Fram | 17 | 6 | 0 | 11 | 23 - 43 | -20 | 18 |
9. Tindastóll | 17 | 5 | 2 | 10 | 22 - 40 | -18 | 17 |
10. FHL | 17 | 1 | 1 | 15 | 11 - 52 | -41 | 4 |
Athugasemdir