„Það fór allt á annan endann þegar ljóst var að Eiður væri á leið í norska boltann," segir Andri Júlíusson Skagamaður sem er nú búsettur í Noregi.
Andri var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu fyrir viku síðan, degi eftir að Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde.
Andri var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu fyrir viku síðan, degi eftir að Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde.
Umræðuna má heyra í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir