Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
   fim 20. febrúar 2025 21:35
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikar kvenna: KR rúllaði yfir Aftureldingu
Mynd: Mummi Lú
KR 5 - 2 Afturelding
1-0 Katla Guðmundsdóttir ('6 )
1-1 Saga Líf Sigurðardóttir ('37 )
2-1 Freyja Aradóttir ('40 )
3-1 Freyja Aradóttir ('48 )
4-1 Kara Guðmundsdóttir ('58 )
5-1 Katla Guðmundsdóttir ('70 )
5-2 Thelma Sól Óðinsdóttir ('83 )
Rautt spjald: Alexandra Austmann Emilsdóttir , Afturelding ('65)

KR tók á móti Aftureldingu í Lengjubikarnum í kvöld og skóp stórsigur gegn Mosfellingum.

Katla Guðmundsdóttir og Freyja Aradóttir skoruðu sitthvora tvennuna í 5-2 sigri, þar sem Kara Guðmundsdóttir skoraði eitt mark. Kara er fædd 2010 og því aðeins á 15. aldursári.

Liðin áttust við í 2. umferð í B-deild Lengjubikarsins og eru bæði með þrjú stig eftir leik kvöldsins.

KR tapaði í fyrstu umferð á meðan Afturelding sigraði.

KR Matthildur Eygló Þórarinsdóttir (m), Kara Guðmundsdóttir (67'), Freyja Aradóttir (82'), Anna María Bergþórsdóttir, Katla Guðmundsdóttir, Íris Grétarsdóttir, Koldís María Eymundsdóttir, Þórey Björk Eyþórsdóttir, Hildur Björg Kristjánsdóttir (67'), Sóley María Davíðsdóttir (67')
Varamenn Kamilla Diljá Thorarensen (82'), Aníta Björg Sölvadóttir (67'), Ragnheiður Ríkharðsdóttir (67'), Makayla Soll (67'), Helena Sörensdóttir (m)

Afturelding Þórdís María Aikman (74') (m), Elíza Gígja Ómarsdóttir, Ólöf Hildur Tómasdóttir (69'), Thelma Sól Óðinsdóttir, Katrín S. Vilhjálmsdóttir (62'), Sigrún Guðmundsdóttir (46'), Saga Líf Sigurðardóttir, Harpa Karen Antonsdóttir (62'), Hanna Faith Victoriudóttir (33'), Snædís Logadóttir (46')
Varamenn Hólmfríður Birna Hjaltested (69), Andrea Katrín Ólafsdóttir (46), Elfa Sif Hlynsdóttir (33), Ísabella Eiríksd. Hjaltested (62), Alexandra Austmann Emilsdóttir (62), Tinna Guðrún Jóhannsdóttir (74), Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir (46)
Athugasemdir
banner
banner
banner