Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   lau 20. apríl 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Spennan magnast í stærstu deildunum
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Það eru ellefu leikir á dagskrá í þremur af stærstu deildum evrópska fótboltans í dag.

Það fara aðeins tveir leikir fram í efstu deild á Ítalíu, þar sem Napoli heimsækir Empoli áður en Verona og Udinese eigast við í fallbaráttuslag.

Í spænska boltanum mætast Valencia og Real Betis í evrópuslag áður en spútnik lið Girona tekur á móti fallbaráttuliði Cadiz í lokaleik kvöldsins.

Fyrr um daginn getur Celta Vigo reynt að fjarlægjast fallbaráttuna með sigri á heimavelli gegn Las Palmas, rétt eins og Rayo Vallecano sem fær Osasuna í heimsókn.

Að lokum er komið að þýska boltanum, þar sem titilbaráttan er ráðin en það er enn mikil spenna í evrópubaráttunni og fallbaráttunni.

Wolfsburg og Bochum eigast við í fallbaráttuslag á meðan Köln verður að sigra botnlið Darmstadt til að bæta möguleikana sína í fallbaráttunni.

RB Leipzig vill halda fjórða sæti deildarinnar þó að fimmta sætið muni líklegast einnig gefa þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Því mun liðið sækja til sigurs á útivelli gegn nýliðum Heidenheim, sem eru um miðja deild en geta reynt að gera atlögu að ólíklegu evrópusæti.

FC Bayern heimsækir Union Berlin í lokaleik dagsins en Bæjarar eru búnir að missa af Þýskalandsmeistaratitlinum og eru núna í baráttu við Stuttgart um annað sæti deildarinnar. Union Berlin er í fallbaráttu og getur komist langleiðina með að forðast hana með sigri.

Serie A:
16:00 Empoli - Napoli
18:45 Verona - Udinese

La Liga:
12:00 Celta - Las Palmas
14:15 Vallecano - Osasuna
16:30 Valencia - Betis
19:00 Girona - Cadiz

Bundesliga:
13:30 Wolfsburg - Bochum
13:30 Köln - Darmstadt
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Heidenheim - RB Leipzig
16:30 Union Berlin - Bayern
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Empoli 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Monza 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Frosinone 38 8 11 19 44 69 -25 35
18 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Sassuolo 38 7 9 22 43 75 -32 30
19 Venezia 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Salernitana 38 2 11 25 32 81 -49 17
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Augsburg 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Leverkusen 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bayern 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Bochum 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Dortmund 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Gladbach 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Eintracht Frankfurt 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Freiburg 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Heidenheim 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Hoffenheim 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Holstein Kiel 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Mainz 0 0 0 0 0 0 0 0
13 RB Leipzig 0 0 0 0 0 0 0 0
14 St. Pauli 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Stuttgart 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Union Berlin 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Köln 34 5 12 17 28 60 -32 27
17 Werder 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Wolfsburg 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Darmstadt 34 3 8 23 30 86 -56 17
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Alaves 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Atletico Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Barcelona 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Betis 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Celta 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Espanyol 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Getafe 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Girona 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Las Palmas 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leganes 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Mallorca 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Osasuna 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Vallecano 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Real Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Real Sociedad 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sevilla 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Valencia 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Cadiz 38 6 15 17 26 55 -29 33
19 Valladolid 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Almeria 38 3 12 23 43 75 -32 21
20 Villarreal 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Granada CF 38 4 9 25 38 79 -41 21
Athugasemdir
banner
banner
banner