Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   fös 20. maí 2022 22:15
Jón Már Ferro
Davíð Smári: Ég tók smá ræðu inni í klefa
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er nú kannski ekki alveg sammála því. Mér fannst við vera aðeins á autopilot í þessum leik. Ekkert sérstakur leikur af okkar hálfu," sagði Davíð Smári, þjálfari Kórdrengja eftir sigur á KV í 3.umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Kórdrengir 2 -  0 KV

Við áttum fleiri færi en þeir í leiknum og nýttum þau betur. Heilt yfir 50/50 leikur. Mér fannst þeir bara góðir og kraftmiklir. Mér fannst við taka leikinn svolítið á autopilot og við höfum ekki efni á að gera það oft í sumar," sagði Davíð Smári. 

Ég tók smá ræðu inni í klefa, við þurfum meira og ég ætla að endurtaka það að við höfum ekki efni á því að taka fleiri leiki á autopilot. Okkur hefði alveg getað verið refsað í dag. Það gerðist ekki. Það er gott að fá svona leiki þar sem þessir hlutir eru svona. Þá getur maður farið og unnið í þeim og lagað þá og passað upp að þetta komi ekki fyrir aftur. Það er það sem við munum gera bara strax á morgunn á æfingu," sagði Davíð Smári. 

Davíð bætti við að spilamennska sinna manna með boltann hefði getað verið betri. Einnig bætti hann við að varnarlega hefðu þeir mátt vera nær KV mönnum. Hann talaði einnig um að það hafi verið svæði fyrir framan vörn KV sem var illa fyllt varnarlega af sínum mönnum. 


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner