Liverpool og Newcastle gætu skipst á framherjum - Bayern undirbýr tilboð í Verbruggen - Man Utd horfir til Sporting
Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?
Niðurtalningin - Bikarinn er á brekkunni
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
   lau 20. júlí 2024 15:47
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Ferðasögur og fótboltafréttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 20. júlí.

Elvar Geir og Tómas Þór skoða helstu fótboltafréttir vikunnar. Íslensku liðin í Evrópu, Besta deildin, félagaskipti og Lengjudeildin.

Börkur formaður Vals er í beinni frá Albaníu, Tom segir ferðasögu frá Dublin og Jökull þjálfari Stjörnunnar er á línunni.

Þá er einnig farið yfir erlendar fréttir.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner