Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
Vestri vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn KR á laugardaginn í Bestu deildinni. Elmar Atli Garðarsson fyrirliði Vestra er leikmaður umferðarinnar en hann lék sem vængbakvörður og skilaði bæði marki og stoðsendingu í 2-0 sigri.
Elmar hafði verið á bekknum í leikjunum á undan en greip tækifærið vel.
„Ég er búinn að díla við smá meiðsli undanfarið og svo hefur Fall spilað mjög vel. Hann er í banni í dag svo ég kom inn og það var mjög gott að geta hjálpað liðinu með að skora og leggja upp. Það er ekki minn náttúrulegi leikur en það var gott að geta skilað því í dag," sagði Elmar í viðtali eftir leik.
Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá Vestra sem er í harðri fallbaráttu en situr í tíunda sæti.
„Stemmningin í hópnum er mjög góð, það hefur verið stígandi í síðustu leikjum og við erum loksins að uppskera í dag þrjú stig. Það hafa verið mörg jafntefli hjá okkur og við verið hungraðir í sigurinn. Það er geggjað að geta loksins gert það hér á heimavelli að koma með þrjú stig í pokann."
Elmar hafði verið á bekknum í leikjunum á undan en greip tækifærið vel.
„Ég er búinn að díla við smá meiðsli undanfarið og svo hefur Fall spilað mjög vel. Hann er í banni í dag svo ég kom inn og það var mjög gott að geta hjálpað liðinu með að skora og leggja upp. Það er ekki minn náttúrulegi leikur en það var gott að geta skilað því í dag," sagði Elmar í viðtali eftir leik.
Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá Vestra sem er í harðri fallbaráttu en situr í tíunda sæti.
„Stemmningin í hópnum er mjög góð, það hefur verið stígandi í síðustu leikjum og við erum loksins að uppskera í dag þrjú stig. Það hafa verið mörg jafntefli hjá okkur og við verið hungraðir í sigurinn. Það er geggjað að geta loksins gert það hér á heimavelli að koma með þrjú stig í pokann."
Elmar Atli með mark og stoðsendingu í mikilvægum sigri @VestriF ???????
— Besta deildin (@bestadeildin) August 19, 2024
Vestri-KR | #bestadeildin pic.twitter.com/WHmzxiZPqw
Sterkustu leikmenn:
18. umferð - Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
17. umferð - Valdimar Þór Ingimundarson (Víkingur)
16. umferð - Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
15. umferð - Benjamin Stokke (Breiðablik)
14. umferð - Ómar Björn Stefánsson (Fylkir)
13. umferð - Johannes Vall (ÍA)
12. umferð - Danijel Djuric (Víkingur)
11. umferð - Daníel Hafsteinsson (KA)
10. umferð - Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
9. umferð - Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
8. umferð - Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
7. umferð - Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
6. umferð - Guðfinnur Þór Leósson (ÍA)
5. umferð - Magnús Arnar Pétursson (HK)
4. umferð - Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
3. umferð - Ari Sigurpálsson (Víkingur)
2. umferð - Viktor Jónsson (ÍA)
1. umferð - Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 15 | 4 | 3 | 56 - 23 | +33 | 49 |
2. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
3. Valur | 22 | 11 | 5 | 6 | 53 - 33 | +20 | 38 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 22 | 5 | 6 | 11 | 35 - 46 | -11 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 22 | 4 | 5 | 13 | 26 - 51 | -25 | 17 |
Athugasemdir