Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   þri 20. september 2022 18:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Davíð Þór Ásbjörnsson - Fimmti heilahristingurinn fyllti mælinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Davíð Þór Ásbjörnsson þurfti að leggja skóna á hilluna fyrir rúmlega ári síðan, þá 29 ára gamall. Hann ræddi við Fótbolta.net í dag.

Davíð fékk heilahristing í fimmta sinn á ferlinum í leik með Kórdrengjum gegn ÍBV og fann að það væri nóg komið.

Hann ræðir um höfuðhöggið, vikurnar í kjölfarið og ákvörðunina að hætta. Þá ræðir hann um ákvörðunina að fara í Kórdrengi sumarið 2019 og tíma sinn þar, lauslega yfir ferilinn og ýmislegt annað.

Davíð fór með Kórdrengjum upp í 2. deild árið 2019 og í Lengjudeildina árið 2020. Hann átti frábært tímabil 2021 sem var hans síðasta á ferlinum.

Hann er uppalinn hjá Fylki og lék á sínum ferli einnig með Þrótti og Kórdrengjum ásamt yngri landsliðum Íslands og háskólaliði í Boston.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner