Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
   mið 20. nóvember 2019 13:41
Elvar Geir Magnússon
Stuðningsmenn Tottenham sætta sig ekki við leiðindi
John Cross, íþróttastjóri Mirror.
John Cross, íþróttastjóri Mirror.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
John Cross, íþróttastjóri enska dagblaðsins Mirror, hefur trú á því að Tottenham geti endað í topp fjórum undir stjórn Jose Mourinho.

„Það er mikilvægt fyrir hann að sanna að liðið geti spilað með stíl og haldið í einkenni Tottenham," segir Cross.

„Til að gæta sanngirnis þá spilaði hann oft skemmtilegan fótbolta hjá Chelsea, rútunni var ekki alltaf lagt. Að vinna með skemmtilegum fóbolta er í DNA hjá Spurs. Stuðningsmennirnir munu ekki sætta sig við leiðinlegan fótbolta og að vinna með öllum mögulegum leiðum."

„Tottenham verður að vona að félagið fái bestu útgáfuna af Jose en ekki neikvæðu útgáfuna sem var hjá Manchester United. Tottenham á ekki möguleika á að blanda sér aftur í titilbaráttuna og ég sé þá ekki ná sömu hæðum í Meistaradeildinni."

„Ég get séð þá ná topp fjórum. Þeir hafa fengið Mourinho til að vinna titla og FA-bikarinn er eini raunhæfi möguleikinn til þess. Allt minna er undir væntingum Mourinho."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir