Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   fös 20. desember 2024 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópur U16: Sjö Blikar og nokkrir fótboltasynir
Mynd: KSÍ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U16 landsliðs karla sem æfir saman dagana 13.-15. janúar í Miðgarði í Garðabæ.

Lúðvík, sem þjálfar einnig U17 landsliðið, mun nota þessa daga til að þjappa strákunum saman og gefa þeim tíma til að kynnast hvor öðrum betur.

Í æfingahópi U16 má finna nokkuð áhugaverð nöfn þar sem Alexander Rafn Pálmason og Þór Andersen Willumsson eru báðir í hóp.

Breiðablik á langflesta fulltrúa að sinni en það vekur athygli að Hvergerðingar eiga tvo leikmenn í hópnum.

Hópurinn:
Alexander Rafn Pálmason - KR
Sigurður Breki Kárason - KR
Aron Daði Svavarsson - FH
Axel Marcel Czernik - Breiðablik
Birkir Þorsteinsson - Breiðablik
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Elmar Róbertsson - Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long - Breiðablik
Rúnar Logi Ragnarsson - Breiðablik
Þór Andersen Willumsson - Breiðablik
Mattías Kjeld - Valur
Óskar Sveinn Einarsson - Valur
Tómas Blöndal-Petersson - Valur
Björn Darri Oddgeirsson - Þróttur R.
Jakob Ocares - Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason - Hamar
Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson - Grindavík
Daníel Michal Grzegorzsson - Valur Reyðarfirði
Ðuro Stefán Beic - Stjarnan
Jón Viktor Hauksson - Haukar
Nökkvi Arnarsson - HK
Oliver Napiórkowski - Fylkir
Kristófer Kató Friðriksson - Þór
Snorri Kristinsson - KA
Þorri Ingólfsson - Víkingur R.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner