Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   þri 21. janúar 2025 16:35
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Aston Villa í Mónakó: Onana ekki með
Tielemans skoraði gegn Arsenal.
Tielemans skoraði gegn Arsenal.
Mynd: Getty Images
Matty Cash.
Matty Cash.
Mynd: Getty Images
Það er Meistaradeildarkvöld og tveir leikir hefjast klukkan 17:45. Mónakó tekur á móti Aston Villa.

Aston Villa er í fimmta sæti og vill auka möguleika sína á því að fara bent í 16-liða úrslitin. Mónakó getur jafnað Villa að stigum og því óhætt að segja að það sé mikilvægur kappleikur framundan.

Aston Villa fór vel af stað á tímabilinu en missti síðan stöðugleikann en hefur ekki tapað leik síðan nýtt ár gekk í garð.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin. Folarin Balogun, fyrrum leikmaður Arsenal, er meiddur á öxl og því ekki með Mónakó.

Varnarmaðurinn Diego Carlos er í leikbanni hjá Aston Villa og Ross Barkley og Pau Torres eru á meiðslalistanum. John McGinn er mættur aftur til æfinga en er ekki leikfær.

Þá er Amadou Onana ekki með en belgíski miðjumaðurinn fór meiddur af velli í jafnteflisleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Byrjunarlið Mónakó: Majecki; Mawissa, Kehrer, Singo, Vanderson; Camara, Zakaria; Ben Seghir, Minamino, Akliouche; Embolo

Byrjunarlið Aston Villa: Martínez; Cash, Konsa, Mings, Digne; Tielemans, Onana; Bailey, Buendía, Rogers; Watkins.
(Varamenn: Gauci, Olsen, Nedeljkovic, Bogarde, Maatsen, Swinkels, Young, Ramsey, Duran)

Meistaradeildin í dag
17:45 Atalanta - Sturm Graz
17:45 Mónakó - Aston Villa
20:00 Atletico Madrid - Leverkusen
20:00 Benfica - Barcelona
20:00 Bologna - Dortmund
20:00 Club Brugge - Juventus
20:00 Rauða stjarnan - PSV
20:00 Liverpool - Lille
20:00 Slovan Bratislava - Stuttgart
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 7 0 0 15 2 +13 21
2 Barcelona 7 6 0 1 26 11 +15 18
3 Atletico Madrid 7 5 0 2 16 11 +5 15
4 Atalanta 7 4 2 1 18 4 +14 14
5 Arsenal 6 4 1 1 11 2 +9 13
6 Leverkusen 7 4 1 2 13 7 +6 13
7 Inter 6 4 1 1 7 1 +6 13
8 Aston Villa 7 4 1 2 9 4 +5 13
9 Brest 6 4 1 1 10 6 +4 13
10 Mónakó 7 4 1 2 13 10 +3 13
11 Lille 7 4 1 2 11 9 +2 13
12 Bayern 6 4 0 2 17 8 +9 12
13 Dortmund 7 4 0 3 19 11 +8 12
14 Juventus 7 3 3 1 9 5 +4 12
15 Milan 6 4 0 2 12 9 +3 12
16 PSV 7 3 2 2 13 10 +3 11
17 Club Brugge 7 3 2 2 6 8 -2 11
18 Benfica 7 3 1 3 14 12 +2 10
19 Sporting 6 3 1 2 11 9 +2 10
20 Feyenoord 6 3 1 2 14 15 -1 10
21 Stuttgart 7 3 1 3 12 13 -1 10
22 Real Madrid 6 3 0 3 12 11 +1 9
23 Celtic 6 2 3 1 10 10 0 9
24 Man City 6 2 2 2 13 9 +4 8
25 Dinamo Zagreb 6 2 2 2 10 15 -5 8
26 PSG 6 2 1 3 6 6 0 7
27 Bologna 7 1 2 4 3 8 -5 5
28 Shakhtar D 6 1 1 4 5 13 -8 4
29 Sparta Prag 6 1 1 4 7 18 -11 4
30 Girona 6 1 0 5 4 10 -6 3
31 Rauða stjarnan 7 1 0 6 12 22 -10 3
32 Sturm 7 1 0 6 4 14 -10 3
33 Salzburg 6 1 0 5 3 18 -15 3
34 RB Leipzig 6 0 0 6 6 13 -7 0
35 Slovan 7 0 0 7 6 24 -18 0
36 Young Boys 6 0 0 6 3 22 -19 0
Athugasemdir
banner
banner