Robin van Persie mun í dag skrifa undir samning við Feyenoord. Hann tekur við sem stjóri liðsins og skrifar undir samning sem gildir til sumarsins 2027.
Rene Hake verður aðstoðarmaður Van Persie en hann var síðast aðstoðarþjálfari hjá Manchester United.
Rene Hake verður aðstoðarmaður Van Persie en hann var síðast aðstoðarþjálfari hjá Manchester United.
Hake kom inn í teymi Erik ten Hag síðasta sumar en hætti hjá United þegar Ten Hag var rekinn.
Hake er fyrrum stjóri Go Ahead Eagles í Hollandi og er frekar reynslumikill.
Hann var sterklega orðaður við West Brom fyrir stuttu en fékk ekki starfið þar.
Athugasemdir