Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
   fös 21. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - HK og ÍR eiga heimaleiki í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska undirbúningstímabilið er komið í fullt fjör og er mikið magn leikja á dagskrá þessa helgina og hefst fjörið strax í kvöld.

Það eru átta leikir á dagskrá í kvöld, þar af tveir í A-deild þegar HK mætir FH og ÍR spilar við Aftureldingu.

Það fer ekki einn kvennaleikur fram í kvöld en þeir verða nokkrir um helgina. Það verður hins vegar einnig keppt í B- og C-deildum karla.

Á morgun, laugardag, spila Breiðablik, Fram, Fylkir og Fjölnir heimaleiki í A-deildinni en það fara einnig leikir fram í B- og C-deildum.

Í A-deild kvenna spilar FHL áhugaverðan leik FH áður en Grótta og ÍBV eigast við í B-deildinni.

Að lokum eru leikir á dagskrá á Sunnudaginn, þar sem KR og Leiknir R. eiga heimaleiki við Sunnlendingana frá Selfossi og Vestmannaeyjum.

Í kvennaflokki eiga Breiðablik og Þór/KA spennandi heimaleiki gegn Víkingi R. og Fram.

Föstudagur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 HK-FH (Kórinn)
20:00 ÍR-Afturelding (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
19:00 Árborg-Augnablik (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:30 Haukar-Grótta (BIRTU völlurinn)
19:00 ÍH-Kári (Skessan)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
20:00 Hafnir-Elliði (Nettóhöllin)
20:00 KH-KFR (Valsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Smári-Úlfarnir (Fagrilundur - gervigras)

Laugardagur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
15:00 Fjölnir-Vestri (Egilshöll)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
15:00 Fram-Njarðvík (Lambhagavöllurinn)
15:00 Fylkir-KA (Würth völlurinn)
16:00 Breiðablik-Völsungur (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
16:00 Kormákur/Hvöt-Þróttur V. (Akraneshöllin)
18:00 Reynir S.-Hvíti riddarinn (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:00 Ægir-Ýmir (Domusnovavöllurinn)
16:00 Víðir-Víkingur Ó. (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Árbær-Sindri (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Höttur/Huginn-KFA (Fellavöllur)
14:00 Tindastóll-KF (Sauðárkróksvöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-Magni (Dalvíkurvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
16:00 Vængir Júpiters-Uppsveitir (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
13:00 FHL-FH (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grótta-ÍBV (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
10:45 Selfoss-Sindri (JÁVERK-völlurinn)

Sunnudagur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 KR-Selfoss (KR-völlur)
14:00 Leiknir R.-ÍBV (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 Stokkseyri-Léttir (JÁVERK-völlurinn)
16:00 RB-Afríka (Nettóhöllin)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
16:30 Þór/KA-Fram (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík/Njarðvík-HK (Nettóhöllin)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner