Þrír leikir fóru fram í B-deild Lengjubikars karla í kvöld en Augnablik og Kári unnu góða sigra á meðan Haukar gerðu 1-1 jafntefli við Hauka.
Í riðli 2 vann Augnablik sannfærandi 4-1 sigur á Árborg. Alexander Sævarsson og Júlíus Óli Stefánsson komu Augnablikum í tveggja marka forystu undir lok fyrri hálfleiks og bættu síðan við tveimur mörkum í þeim síðari.
ísak Pétur Bjarkason Clausen og Tristan Birkir Eiríksson gerðu mörkin áður en Kristinn Sölvi Sigurgeirsson náði að þrýsta inn einu sárabótarmarki fyrir Árborg.
Árborg hefur tapað báðum leikjum sínum á meðan Augnablik var að vinna fyrsta leik sinn.
Árborg 1 - 4 Augnablik
0-1 Alexander Sævarsson ('35 )
0-2 Júlíus Óli Stefánsson ('38 )
0-3 Ísak Pétur Bjarkason Clausen ('56 )
0-4 Tristan Birkir Eiríksson ('87 )
1-4 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('88 )
Árborg Stefán Blær Jóhannsson (m), Jökull Hermannsson, Sigurður Óli Guðjónsson, Adam Örn Sveinbjörnsson (73'), Elfar Ísak Halldórsson (81'), Kristinn Ásgeir Þorbergsson, Aron Freyr Margeirsson, Andrés Karl Guðjónsson (54'), Sigurjón Reynisson, Birkir Óli Gunnarsson (60')
Varamenn Sveinn Kristinn Símonarson (73'), Jón Þór Sveinsson (81'), Guðmundur Jón Þórðarson, Þorvarður Hjaltason, Ari Rafn Jóhannsson (60'), Aron Ingi Þorkelsson, Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (54')
Augnablik Arnór Daði Gunnarsson, Bjarni Harðarson (46'), Steinar Hákonarson (74'), Brynjar Óli Bjarnason, Ísak Pétur Bjarkason Clausen (69'), Viktor Andri Pétursson, Alexander Sævarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Arnar Laufdal Arnarsson (64'), Júlíus Óli Stefánsson (64')
Varamenn Hrannar Bogi Jónsson (74), Tristan Birkir Eiríksson (64), Viktor Rivin Óttarsson (64), Freyr Snorrason (46), Róbert Laufdal Arnarsson (69), Jakub Buraczewski (m)
Í riðli 3 gerðu Haukar og Grótta 1-1 jafntefli. Benedikt Þór Viðarsson kom Gróttu á bragðið á 8. mínútu en Guðmundur Axel Hilmarsson jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Haukar spiluðu manni færri síðustu fimmtán mínúturnar eftir að Daði Snær Ingason var rekinn af velli.
Haukar hafa gert jafntefli í tveimur leikjum sínum en Grótta, sem var að spila sinn fyrsta leik í mótinu, er með eitt stig.
Haukar 1 - 1 Grótta
0-1 Benedikt Þór Viðarsson ('8 )
1-1 Guðmundur Axel Hilmarsson ('29 )
Rautt spjald: Daði Snær Ingason , Haukar ('76)
Haukar Heiðar Máni Hermannsson (m), Fannar Óli Friðleifsson, Daníel Smári Sigurðsson, Sævar Gylfason, Tómas Atli Björgvinsson, Óliver Þorkelsson, Alexander Aron Tómasson (65'), Guðmundur Axel Hilmarsson (73'), Theodór Ernir Geirsson, Óliver Steinar Guðmundsson (65')
Varamenn Hjálmar Magnússon, Djordje Biberdzic, Daði Snær Ingason (65'), Andri Steinn Ingvarsson (73'), Baltasar Trausti Ingvarsson (65'), Þorsteinn Ómar Ágústsson (m)
Grótta Marvin Darri Steinarsson (m), Daði Már Patrekur Jóhannsson, Kristófer Dan Þórðarson, Dagur Bjarkason, Axel Sigurðarson (89'), Benedikt Þór Viðarsson (79'), Tómas Karl Magnússon (79'), Viktor Orri Guðmundsson, Halldór Hilmir Thorsteinson (89'), Hrannar Ingi Magnússon
Varamenn Birgir Davíðsson Scheving (89), Grímur Ingi Jakobsson (79), Magnús Birnir Þórisson (79), Fannar Hrafn Hjartarson (89), Lúðvík Orri Viðarsson
Kári gersamlega kjöldró ÍH, 7-0, í Skessunni. Marinó Hilmar Ásgeirsson skoraði tvívegis fyrir Kára og þá komust þeir Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson, Sigurjón Logi Bergþórsson, Kolbeinn Tumi Sveinsson og Hektor Bergmann Garðarsson einnig á blað.
Annað mark Kára var sjálfsmark en Kári hefur unnið báða leiki sína í riðlinum á meðan ÍH er aðeins með eitt stig.
ÍH 0 - 7 Kári
0-1 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson ('7 )
0-2 Jónas Pétur Gunnlaugsson ('25 , Sjálfsmark)
0-3 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('35 )
0-4 Sigurjón Logi Bergþórsson ('46 )
0-5 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('72 )
0-6 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('75 )
0-7 Hektor Bergmann Garðarsson ('79 )
ÍH Ívan Atli Ívansson (m), , Alex Már Júlíusson (46'), Kristján Ólafsson, Unnar Birkir Árnason, Brynjar Jónasson (62'), Atli Hrafnkelsson (70'), Jhon Orlando Rodriguez Vergara, Jónas Pétur Gunnlaugsson (52'), Bjarki Þór Þorsteinsson (46'), Hákon Gunnarsson (62'), Brynjar Ásgeir Guðmundsson (62')
Varamenn Arnór Snær Magnússon (46'), Magnús Fannar Magnússon (46'), Ricardo Alejandro Rivas Garcia (70'), Nukánguaq Kasper Marthe G Zeeb (62'), Steinþór Hrímnir Aðalsteinsson (62'), Kristjón Benedikt Hofstaedter (52'), Almar Aðalsteinsson (62')
Kári Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (74') (m), Oskar Wasilewski, Gísli Fannar Ottesen, Marinó Hilmar Ásgeirsson, Matthías Daði Gunnarsson, Marteinn Theodórsson (71'), Sveinn Svavar Hallgrímsson (71'), Sigurður Hrannar Þorsteinsson (71'), Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson, Helgi Rafn Bergþórsson (56')
Varamenn Mikael Hrafn Helgason (56), Börkur Bernharð Sigmundsson (56), Hektor Bergmann Garðarsson (71), Kolbeinn Tumi Sveinsson (71), Þór Llorens Þórðarson (71), Kasper Úlfarsson (74) (m)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir