Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
   fös 21. febrúar 2025 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona er hópur U17 fyrir milliriðil
Elísa Bríet Björnsdóttir, efnilegasti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrra, er í hópnum.
Elísa Bríet Björnsdóttir, efnilegasti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrra, er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðli sem haldin verður á Spáni dagana 7. mars til 15. mars.

Í riðlinum eru einnig Belgía, Úkraína og heimakonur í Spáni. Efsta lið hvers milliriðils fer í úrslitakeppnina, sem leikin verður í Færeyjum 4.-17. maí næstkomandi.

Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik
Kristín Magdalena Barboza - Breiðablik
Anna Heiða Óskarsdóttir - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Hildur Katrín Snorradóttir - FH
Hafrún Birna Helgadóttir - FH
Steinunn Erna Birkisdóttir - FH
Elísa Birta Káradóttir - HK
Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Stjarnan
Sandra Hauksdóttir - Stjarnan
Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Valur
Sóley Edda Ingadóttir - Valur
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Valur
Birgitta Rún Finnbogadóttir - Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R
Þórdís Nanna Ágústsdóttir - Þróttur R
Athugasemdir
banner
banner