Núna rétt í þessu var dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar en það er einnig ljóst hvernig átta-liða úrslitin og undanúrslitin geta verið.
Liverpool fékk erfiðan drátt. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar hefði getað mætt Benfica en þeir fengu í staðinn Paris Saint-Germain.
Það verður Madrídarslagur þegar Real og Atletico mætast og þá mætast Bayern München og Bayer Leverkusen.
Liverpool fékk erfiðan drátt. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar hefði getað mætt Benfica en þeir fengu í staðinn Paris Saint-Germain.
Það verður Madrídarslagur þegar Real og Atletico mætast og þá mætast Bayern München og Bayer Leverkusen.
Hér fyrir neðan má sjá hvernig drátturinn fór.
16-liða úrslitin
Club Brugge - Aston Villa
Dortmund - Lille
Real Madrid - Atletico Madrid
Bayern München - Leverkusen
PSV - Arsenal
Feyenoord - Inter
PSG - Liverpool
Barcelona - Benfica
8-liða úrslitin
1 - PSG/Liverpool - Club Brugge/Aston Villa
2 - PSV/Arsenal - Real Madrid/Atletico Madrid
3 - Benfica/Barcelona - Dortmund/Lille
4 - Bayern München/Leverkusen - Feyenoord/Inter
Undanúrslitin1
Sigurvegari úr einvígi 2 - Sigurvegari úr einvígi 1
Sigurvegari úr einvígi 3 - Sigurvegari úr einvígi 4
Athugasemdir