PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
banner
   lau 21. maí 2022 17:05
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Heiðar: Þetta var nú bara eiginlega engin fótboltaleikur
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Vestra var á hraðferð eftir 1-1 jafntefli Vestra gegn Þrótti Vogum á Vodaídýfuvellinum í Vogum í dag en gestirnir frá Ísafirði voru á leið beint í flug aftur vestur á Ísafjörð að leik loknum.

Lestu um leikinn: Þróttur V. 1 -  1 Vestri

„Þetta var nú bara eiginlega engin fótboltaleikur. Þetta var bara kýlingar fram og barátta og það var alveg sama hvar boltinn var á vellinum hjá þeim það var bara neglt fram. En það er bara eins og það er. Þetta er bara Þróttur Vogum, sérstaklega á heimavelli og vegna þess að þeir hafa tapað fyrstum tveimur leikjunum og þeir vildu bara setja baráttuna í gang til að fá eitthvað út úr þessum leik en við bara mættum ekki í þessa baráttu og vorum ekki tilbúnir að fara í þennan slag. “ Sagði Gunnar um sín fyrstu viðbrögð eftir leikinn.

Framundan hjá Vestra er fyrsti heimaleikur sumarsins en liðið tekur á móti Þór um næstu helgi. Í millitíðinni eiga þeir þó bikarleik gegn Aftureldingu sem einnig fer fram á Ísafirði. Er Gunnar spenntur að geta loks spilað fyrir framan heimamenn þar?

„Það er bara geggjað að fólkið okkar fari að sjá okkur inn æa vellinum og ég vona það að okkar menn séu meira klárir í það heldur en þeir voru í þessum leik því að í þessari deild, ef þú getur ekki barist þá verður þú svolítið á eftir “
Athugasemdir
banner