Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   lau 21. maí 2022 17:05
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Heiðar: Þetta var nú bara eiginlega engin fótboltaleikur
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Vestra var á hraðferð eftir 1-1 jafntefli Vestra gegn Þrótti Vogum á Vodaídýfuvellinum í Vogum í dag en gestirnir frá Ísafirði voru á leið beint í flug aftur vestur á Ísafjörð að leik loknum.

Lestu um leikinn: Þróttur V. 1 -  1 Vestri

„Þetta var nú bara eiginlega engin fótboltaleikur. Þetta var bara kýlingar fram og barátta og það var alveg sama hvar boltinn var á vellinum hjá þeim það var bara neglt fram. En það er bara eins og það er. Þetta er bara Þróttur Vogum, sérstaklega á heimavelli og vegna þess að þeir hafa tapað fyrstum tveimur leikjunum og þeir vildu bara setja baráttuna í gang til að fá eitthvað út úr þessum leik en við bara mættum ekki í þessa baráttu og vorum ekki tilbúnir að fara í þennan slag. “ Sagði Gunnar um sín fyrstu viðbrögð eftir leikinn.

Framundan hjá Vestra er fyrsti heimaleikur sumarsins en liðið tekur á móti Þór um næstu helgi. Í millitíðinni eiga þeir þó bikarleik gegn Aftureldingu sem einnig fer fram á Ísafirði. Er Gunnar spenntur að geta loks spilað fyrir framan heimamenn þar?

„Það er bara geggjað að fólkið okkar fari að sjá okkur inn æa vellinum og ég vona það að okkar menn séu meira klárir í það heldur en þeir voru í þessum leik því að í þessari deild, ef þú getur ekki barist þá verður þú svolítið á eftir “
Athugasemdir
banner
banner
banner