Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   sun 21. júlí 2024 22:00
Stefán Marteinn Ólafsson
Helgi Fróði: Hann er sá langbesti í deildinni
,,Verð að vera duglegri að setja’nn”
Helgi Fróði Ingason skoraði annað mark Stjörnunnar
Helgi Fróði Ingason skoraði annað mark Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjörnumenn tóku á móti Fylki á Samsungvellinum í kvöld þegar 15.umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni.

Stjarnan gat með sigri í kvöld lyft sér upp í efri hluta töflunnar. Það var þolinmæðisverk en Stjörnumenn fóru með sigur af hólmi.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

„Góður sigur og við þurftum að vera þolinmóðir í dag. Þeir lágu mjög neðarlega og við þurftum að hreyfa þá og færin komu í endan og við nýttum þau." Sagði Helgi Fróði Ingason eftir leikinn í kvöld en hann skoraði annað mark Stjörnunnar sem endanlega tryggði sigurinn. 

Sigurin í kvöld var mikið þolinmæðisverk fyrir Stjörnumenn en þeir áttu þó ása uppi í erminni í leikmönnum eins og Emil Atlasyni sem komu inn og breyttu leiknum. 

„Hann er nátturlega frábær striker og langbesti í deildinni. Við gátum krossað og hann gefur okkur aðra dýnamík inn í liðið." 

Það er stutt á milli leikja hjá Stjörnunni og finnst Helga Fróða það lang skemmtilegast. 

„Jú það er lang skemmtilegast. Keppa, æfing, keppa það er lang skemmtilegast." 

Helgi Fróði skoraði annað mark Stjörnunnar sem tryggði sigurinn í kvöld.

„Það var mjög sætt. Ég verð að vera duglegri að setja hann og það var mjög sætt að sjá hann inni." 

Nánar er rætt við Helga Fróða Ingason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner