Salah vill framlengja við Liverpool - Al-Nassr vill fá Kovacic - Man Utd og Newcastle enn með í baráttunni um Rabiot
banner
   sun 21. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Verður þetta vendipunktur tímabilsins hjá KR?
KR-ingar hafa ekki unnið leik síðan í maí
KR-ingar hafa ekki unnið leik síðan í maí
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Tveir leikir fara fram í Bestu deild karla í kvöld en botnbaráttulið Fylkis og KR eiga erfiða útileiki.

KR-ingar hafa ekki unnið deildarleik síðan 20. maí. Í kvöld heimsækir liðið Breiðablik á Kópavogsvöll.

Blikar eiga möguleika á að komast upp fyrir Val og í annað sætið en KR er sem stendur með 14 stig, aðeins þremur stigum frá botninum.

Stjarnan tekur á móti botnliði Fylkis. Stjörnumenn geta með sigri komið sér upp í efri hluta deildarinnar.

Fylkir og Tindastóll mætast þá í Bestu deild kvenna. Þar er Fylkir einnig á botninum með 6 stig en Tindastóll í 7. sæti með 11 stig.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)

Besta-deild kvenna
16:00 Fylkir-Tindastóll (Würth völlurinn)

2. deild karla
12:00 Víkingur Ó.-KFA (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KF-Ægir (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-Þróttur V. (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Haukar-KFG (BIRTU völlurinn)
14:00 Selfoss-Völsungur (JÁVERK-völlurinn)

2. deild kvenna
12:30 Dalvík/Reynir-Vestri (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
12:00 Elliði-Kári (Würth völlurinn)
14:00 Vængir Júpiters-Augnablik (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Víðir-Árbær (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFK-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Hvíti riddarinn-Magni (Malbikstöðin að Varmá)

4. deild karla
16:00 KFS-Skallagrímur (Týsvöllur)
16:00 Tindastóll-Hamar (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - B-riðill
17:00 Reynir H-Stokkseyri (Ólafsvíkurvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner