Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   lau 21. september 2019 20:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Ástbjörn: Að sjálfsögðu reynir maður að komast í liðið hjá KR
Ástbjörn kom á miðju tímabili á láni frá KR
Ástbjörn kom á miðju tímabili á láni frá KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ástbjörn Þórðarson leikmaður Gróttu var í skýjunum eftir að hafa tryggt sér sæti í Pepsi-Max deildinni í dag eftir 4-0 sigur Gróttu á Haukum. Ástbjörn kom á miðju tímabili í sumarglugganum frá KR á láni og festi sig um leið í byrjunarliðinu hjá Óskari Hrafni og co.

"Geðveikt, ótrúlegt, trúi þessu varla" Sagði orðlaus Ástbjörn strax eftir leik

Ástbjörn er samningsbundinn Íslandsmeisturum KR en Ástbjörn spilaði 4 leiki með KR áður en hann gekk til liðs við Gróttu á láni í sumarglugganum en hann spilaði 9 leiki með Gróttu í sumar og var hann spurður út í næsta tímabil.

"Það er ekkert vitað, ég fer bara í KR núna eftir tímabilið og æfi með þeim svo sér maður bara hvað kemur, að sjálfsögðu reynir maður að komast í liðið hjá þeim en maður veit aldrei hvað gerist"

Ástbjörn vildi ekki gefa neitt upp hvar væri haldið upp á titilinn og Pepsi-Max sætið "Það verður eitthvað skemmt sér í kvöld við getum orðað það þannig"

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  0 Haukar

Ástbjörn er fæddur 1999 og þrátt fyrir ungan aldur á hann 43 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 4 mörk. Einnig á Ástbjörn 10 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur hann skorað 1 mark í þeim leikjum.

Spennandi að sjá hvar Ástbjörn mun spila á næsta timabili
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner