Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   lau 21. september 2019 20:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Ástbjörn: Að sjálfsögðu reynir maður að komast í liðið hjá KR
Ástbjörn kom á miðju tímabili á láni frá KR
Ástbjörn kom á miðju tímabili á láni frá KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ástbjörn Þórðarson leikmaður Gróttu var í skýjunum eftir að hafa tryggt sér sæti í Pepsi-Max deildinni í dag eftir 4-0 sigur Gróttu á Haukum. Ástbjörn kom á miðju tímabili í sumarglugganum frá KR á láni og festi sig um leið í byrjunarliðinu hjá Óskari Hrafni og co.

"Geðveikt, ótrúlegt, trúi þessu varla" Sagði orðlaus Ástbjörn strax eftir leik

Ástbjörn er samningsbundinn Íslandsmeisturum KR en Ástbjörn spilaði 4 leiki með KR áður en hann gekk til liðs við Gróttu á láni í sumarglugganum en hann spilaði 9 leiki með Gróttu í sumar og var hann spurður út í næsta tímabil.

"Það er ekkert vitað, ég fer bara í KR núna eftir tímabilið og æfi með þeim svo sér maður bara hvað kemur, að sjálfsögðu reynir maður að komast í liðið hjá þeim en maður veit aldrei hvað gerist"

Ástbjörn vildi ekki gefa neitt upp hvar væri haldið upp á titilinn og Pepsi-Max sætið "Það verður eitthvað skemmt sér í kvöld við getum orðað það þannig"

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  0 Haukar

Ástbjörn er fæddur 1999 og þrátt fyrir ungan aldur á hann 43 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 4 mörk. Einnig á Ástbjörn 10 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur hann skorað 1 mark í þeim leikjum.

Spennandi að sjá hvar Ástbjörn mun spila á næsta timabili
Athugasemdir
banner
banner