Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 21. september 2019 20:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Ástbjörn: Að sjálfsögðu reynir maður að komast í liðið hjá KR
Ástbjörn kom á miðju tímabili á láni frá KR
Ástbjörn kom á miðju tímabili á láni frá KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ástbjörn Þórðarson leikmaður Gróttu var í skýjunum eftir að hafa tryggt sér sæti í Pepsi-Max deildinni í dag eftir 4-0 sigur Gróttu á Haukum. Ástbjörn kom á miðju tímabili í sumarglugganum frá KR á láni og festi sig um leið í byrjunarliðinu hjá Óskari Hrafni og co.

"Geðveikt, ótrúlegt, trúi þessu varla" Sagði orðlaus Ástbjörn strax eftir leik

Ástbjörn er samningsbundinn Íslandsmeisturum KR en Ástbjörn spilaði 4 leiki með KR áður en hann gekk til liðs við Gróttu á láni í sumarglugganum en hann spilaði 9 leiki með Gróttu í sumar og var hann spurður út í næsta tímabil.

"Það er ekkert vitað, ég fer bara í KR núna eftir tímabilið og æfi með þeim svo sér maður bara hvað kemur, að sjálfsögðu reynir maður að komast í liðið hjá þeim en maður veit aldrei hvað gerist"

Ástbjörn vildi ekki gefa neitt upp hvar væri haldið upp á titilinn og Pepsi-Max sætið "Það verður eitthvað skemmt sér í kvöld við getum orðað það þannig"

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  0 Haukar

Ástbjörn er fæddur 1999 og þrátt fyrir ungan aldur á hann 43 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 4 mörk. Einnig á Ástbjörn 10 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur hann skorað 1 mark í þeim leikjum.

Spennandi að sjá hvar Ástbjörn mun spila á næsta timabili
Athugasemdir
banner
banner