Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 21. september 2020 10:02
Magnús Már Einarsson
Gundogan með kórónuveiruna
Manchester City sendi frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem félagið greindi frá því að Ilkay Gundogan hefði greinst með kórónuveiruna.

Gundogan mun fara í tíu daga einangrun samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar.

„Allir hjá félaginu óska Ilkay skjótum bata," segir í yfirlýsingu Manchester City.

Manchester City hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Wolves klukkan 19:15.
Athugasemdir
banner
banner