Newcastle blandar sér í baráttu við Man Utd og Chelsea um Delap - Man City veitir Liverpool samkeppni um Kerkez
   mið 22. febrúar 2023 09:18
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu kostulegt myndband af Carragher í tilfinningarússíbana
Liverpool komst tveimur mörkum yfir gegn Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Leikurinn endaði hinsvegar í martröð fyrir Liverpool, 2-5 enduðu leikar.

Jamie Carragher, fyrrum fyrirliði Liverpool, var sérfræðingur í setti hjá Sky Sports þar sem hann fylgdist með leiknum.

Myndavél var beint að Carragher í gegnum leikinn og hér má sjá tilfinningarússíbanann sem hann fór í gegnum.


Athugasemdir
banner
banner