Lengjubikarinn heldur áfram að rúlla í dag og eru margir flottir leikir á dagskrá.
Fjölnir og Vestri mætast klukkan 15:00 í riðli 1 í A-deild en leikurinn er spilaður í Egilshöll. Bæði lið eru án sigurs eftir tvo leiki.
Þrír leikir fara fram í riðli 2. Fram tekur á móti Njarðvík á Lambhagavellinum á meðan Fylkir mætir KA í Árbæ. Breiðablik tekur þá loks á móti Völsungi í síðasta leik dagsins í A-deildinni.
Í kvennaboltanum er einn leikur í A-deild en FHL spilar við FH í Fjarðabyggðarhöllinni. Hann hefst klukkan 13:00, en alla leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Leikir dagsins:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
15:00 Fjölnir-Vestri (Egilshöll)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
15:00 Fram-Njarðvík (Lambhagavöllurinn)
15:00 Fylkir-KA (Würth völlurinn)
16:00 Breiðablik-Völsungur (Kópavogsvöllur)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
16:00 Kormákur/Hvöt-Þróttur V. (Akraneshöllin)
18:00 Reynir S.-Hvíti riddarinn (Nettóhöllin-gervigras)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:00 Ægir-Ýmir (Domusnovavöllurinn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Árbær-Sindri (Domusnovavöllurinn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Höttur/Huginn-KFA (Fellavöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-Magni (Dalvíkurvöllur)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
16:00 Vængir Júpiters-Uppsveitir (Fjölnisvöllur - Gervigras)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
13:00 FHL-FH (Fjarðabyggðarhöllin)
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grótta-ÍBV (Vivaldivöllurinn)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
10:45 Selfoss-Sindri (JÁVERK-völlurinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 3 | 2 | 1 | 0 | 8 - 2 | +6 | 7 |
2. Þróttur R. | 3 | 2 | 0 | 1 | 7 - 6 | +1 | 6 |
3. ÍA | 3 | 1 | 2 | 0 | 6 - 3 | +3 | 5 |
4. Grindavík | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 9 | -3 | 3 |
5. Vestri | 2 | 0 | 1 | 1 | 5 - 6 | -1 | 1 |
6. Fjölnir | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 - 7 | -6 | 0 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Fram | 3 | 2 | 0 | 1 | 6 - 3 | +3 | 6 |
2. Breiðablik | 3 | 1 | 1 | 1 | 7 - 4 | +3 | 4 |
3. Fylkir | 2 | 1 | 1 | 0 | 2 - 1 | +1 | 4 |
4. KA | 3 | 1 | 1 | 1 | 2 - 6 | -4 | 4 |
5. Völsungur | 2 | 0 | 1 | 1 | 2 - 4 | -2 | 1 |
6. Njarðvík | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 1 | -1 | 0 |
Athugasemdir