Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   lau 22. febrúar 2025 23:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: FH lagði FHL - Grótta hafði betur gegn ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars kvenna í dag þegar FHL fékk FH í heimsókn í Fjarðabyggðahöllina.

Vigdís Edda Friðriksdóttir sá til þess að FH var með forystuna í hálfleik. Thelma Karen Pálmadóttir bætti öðru markinu við eftir rúmlega klukkutíma leik. Það var síðan Birna Kristín Björnsdóttir sem innsiglaði sigurinn undir lok leiksins.

FH er með sjö stig eftir fjóra leiki en Breiðablik er á toppnum með níu stig eftir þrjá leiki. FHL er á botninum án stiga.

Grótta vann ÍBV í B-deildinni en bæði lið eru með þrjú stig eftir tvær umferðir. Þá rúllaði Selfoss yfir Sindra í C-deildinni en Embla Dís Gunnarsdóttir skoraði tvennu í 7-0 sigri.

A-deild, riðill 2

FHL 0 - 3 FH
0-1 Vigdís Edda Friðriksdóttir ('13 )
0-2 Thelma Karen Pálmadóttir ('66 )
0-3 Birna Kristín Björnsdóttir ('82 )

B-deild

Grótta 2 - 1 ÍBV
1-0 Hildur Björk Búadóttir ('36 )
2-0 Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('74 )
2-1 Milena Mihaela Patru ('85 )

C-deild riðill 1

Selfoss 7 - 0 Sindri
1-0 Freyja Sól Kristinsdóttir ('14 , Sjálfsmark)
2-0 Brynja Líf Jónsdóttir ('24 )
3-0 Embla Dís Gunnarsdóttir ('28 )
4-0 Embla Dís Gunnarsdóttir ('48 )
5-0 Lovísa Guðrún Einarsdóttir ('64 )
6-0 Guðmunda Brynja Óladóttir ('68 )
7-0 Sara Rún Auðunsdóttir ('86 )
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 3 3 0 0 11 - 3 +8 9
2.    FH 4 2 1 1 7 - 5 +2 7
3.    Víkingur R. 2 1 1 0 3 - 2 +1 4
4.    Keflavík 2 1 0 1 3 - 2 +1 3
5.    Stjarnan 2 0 0 2 1 - 6 -5 0
6.    FHL 3 0 0 3 1 - 8 -7 0
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 2 2 0 0 9 - 5 +4 6
2.    KR 2 1 0 1 7 - 6 +1 3
3.    ÍBV 2 1 0 1 4 - 3 +1 3
4.    Grótta 2 1 0 1 3 - 3 0 3
5.    Haukar 2 1 0 1 5 - 6 -1 3
6.    Afturelding 2 1 0 1 4 - 6 -2 3
7.    Grindavík/Njarðvík 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
8.    HK 1 0 0 1 1 - 3 -2 0
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 1 1 0 0 7 - 0 +7 3
2.    Álftanes 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Fjölnir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    ÍH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    KH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Sindri 1 0 0 1 0 - 7 -7 0
Athugasemdir
banner
banner