Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   lau 22. febrúar 2025 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Lengjubikarinn: Skoraði fernu er KH slátraði KFR
Haukur Ásberg gerði fjögur fyrir KH
Haukur Ásberg gerði fjögur fyrir KH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ingó Sig skoraði tíunda mark KH-manna
Ingó Sig skoraði tíunda mark KH-manna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafnir, KH og Smári unnu öll góða sigra í C-deild Lengjubikarsins í gær.

Hafnir unnu 4-1 sigur á Elliða. Ísak John Ævarsson gerði tvö mörk fyrir Hafnir sem voru að spila sinn fyrsta leik.

Hafnir 4 - 1 Elliði
1-0 Ísak John Ævarsson ('2 )
2-0 Ísak John Ævarsson ('12 )
3-0 Bjarni Fannar Bjarnason ('53 )
4-0 Sigurður Ingi Bergsson ('79 )
4-1 Óðinn Arnarsson ('90 )

Hafnir Ástþór Andri Valtýsson (78') (m), Einar Sæþór Ólason, Bessi Jóhannsson, Ísak John Ævarsson (53'), Sigurður Ingi Bergsson, Bjarni Fannar Bjarnason (78'), Brynjar Bergmann Björnsson (78'), Bergsveinn Andri Halldórsson (53'), Kormákur Andri Þórsson (65'), Elís Már Gunnarsson (65')
Varamenn Samúel Skjöldur Ingibjargarson (53'), Harun Crnac (65'), Max William Leitch (65'), Kristófer Orri Magnússon (53'), Jón Kristján Harðarson (78'), Jón Arnór Sverrisson (78'), Erik Oliversson (78') (m)

Elliði Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (46') (m), Óðinn Arnarsson, Andri Már Hermannsson, Jóhann Andri Kristjánsson (81'), Jón Halldór Lovísuson (20'), Daníel Dagur Henriksson (46'), Natan Hjaltalín, Þröstur Sæmundsson, Emil Ásgeir Emilsson, Gylfi Gestsson (77')
Varamenn Gunnar A. Scheving (77), Benedikt Birgir Hrafnkelsson (81), Daníel Steinar Kjartansson (46), Nikulás Ingi Björnsson (20), Jóhann Karl Ásgeirsson (46) (m)

Hlíðarendastrákarnir í KH unnu frækinn 11-1 stórsigur á KFR.

Haukur Ásberg Hilmarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu og þá komst Ingólfur Sigurðsson á blað á lokakafla leiksins. Góð byrjun hjá KH sem mætir næst Herði frá Ísafirði.

KH 11 - 1 KFR
1-0 Alexander Lúðvígsson ('4 )
2-0 Haukur Ásberg Hilmarsson ('6 )
3-0 Haukur Ásberg Hilmarsson ('8 )
3-1 Dagur Þórðarson ('11 )
4-1 Bjarmi Kristinsson ('23 )
5-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('31 )
6-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('60 )
7-1 Sigfús Kjalar Árnason ('62 )
8-1 Magnús Stormur Magnússon ('72 )
9-1 Friðrik Óskar Reynisson ('75 )
10-1 Ingólfur Sigurðsson ('80 )
11-1 Hafþór Bjarki Guðmundsson ('89 )


KH Jón Freyr Eyþórsson (m), Sturla Ármannsson, Alexander Lúðvígsson (70'), Sigfús Kjalar Árnason (74'), Haukur Ásberg Hilmarsson, Ingólfur Sigurðsson, Patrik Írisarson Santos (55'), Kristófer Máni Atlason (55'), Kári Eydal (70'), Bjarmi Kristinsson
Varamenn Magnús Stormur Magnússon (70'), Kristinn Kári Sigurðarson (55'), Bjarki Marinó Albertsson (74'), Hafþór Bjarki Guðmundsson (55'), Baldvin Orri Friðriksson (46'), Friðrik Óskar Reynisson (70')

KFR Tumi Snær Tómasson, Ævar Már Viktorsson (72'), Heiðar Óli Guðmundsson, Helgi Valur Smárason, Hjörvar Sigurðsson, Jón Pétur Þorvaldsson, Óðinn Magnússon, Dagur Þórðarson (72'), Guðmundur Brynjar Guðnason, Rúnar Þorvaldsson (64'), Bjarni Þorvaldsson (72')
Varamenn Mikael Andri Þrastarson (64), Böðvar Örn Brynjólfsson (72), Davíð Þorsteinsson (72), Aron Birkir Guðmundsson, Hákon Kári Einarsson (72)

Smári hafði betur gegn Úlfunum, 4-1, í Kópavogi. Sigurður Tómas Jónsson skoraði tvívegis fyrir heimamenn en eina mark Úlfanna gerði Haukur Steinn Ragnarsson.

Smári 4 - 1 Úlfarnir
1-0 Guðmundur Andri Ólason ('3 )
1-1 Haukur Steinn Ragnarsson ('5 )
2-1 Alex Rúnar Ákason ('17 )
3-1 Sigurður Tómas Jónsson ('45 )
4-1 Sigurður Tómas Jónsson ('52 )

Smári Róbert Aron Richter (m), Hilmir Vilberg Arnarsson, Gunnar Breki Myrdal Gunnarsson (75'), Axel Garðar Axelsson, Guðmundur Andri Ólason (75'), Mikael Breki Salmon (35'), Jón Þór Jóhannsson, Alex Rúnar Ákason (56'), Sigurður Tómas Jónsson (69'), Alexander Fannberg Gunnarsson
Varamenn Heiðar Ingi Þórisson (69'), Aron Ingi Woodard (75'), Dagur Þórhallsson (75'), Arnar Freyr Sigurgeirsson (56'), Rökkvi Valberg Aðalsteinsson (35'), Baldvin Freyr Björgvinsson (69'), Hafþór Haukur Steinþórsson

Úlfarnir Kári Valur Arngrímsson (m), Haukur Steinn Ragnarsson, Kristján Ólafur Torfason, Árni Flóvent Vilbergsson, Steinar Bjarnason (69'), Birgir Theodór Ásmundsson (71'), Mikael Máni Atlason (11'), Trausti Freyr Birgisson, Gylfi Már Hrafnsson (56'), Guðlaugur Rúnar Pétursson
Varamenn Guðmundur Hrafn Torfason (71), Daði Arnarsson (11), Sævar Halldórsson (69), Fannar Karl Ársælsson (56)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KH 1 1 0 0 11 - 1 +10 3
2.    Hafnir 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
3.    Hörður Í. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Elliði 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
5.    KFR 1 0 0 1 1 - 11 -10 0
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Smári 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
2.    Skallagrímur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Uppsveitir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Vængir Júpiters 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Úlfarnir 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
Athugasemdir
banner
banner