Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
   þri 22. apríl 2025 21:35
Alexander Tonini
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Stelpurnar í Fram geta þakkað bandaríska markverði sínum henni Elaina Carmen la macchia að tapið í kvöld varð ekki stærri en 2-0. Oftar en einu sinni tók hún á honum stóra sínum.

Viðtalið við hana sýnir að hún er mikil liðskona og var fljót að hrósa liðinu sínu og taldi það mikill heiður að fá að spila fyrir Fram og einnig mikill heiður að vera valin kona leiksins hjá Fram.

Hún sagðist vera stolt að spila með Fram og taldi það vera mikill heiður að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fyrsta heimaleik síðan 1988 í þessari deild.


Lestu um leikinn: Fram 0 -  2 FH

"Það þarf að taka jákvæðu hlutina með sér sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti leikurinn í Bestu deild kvenna síðan 1988 held ég. Það voru góð augnablik í leiknum en einnig óheppileg atvik, við þurfum að horfa fram á veginn og ekki hengja haus."

"Ég elska að spila fyrir þetta lið og það er auðvelt að leggja sig mikið fram þar sem allt liðið leggur mikið á sig. Það er mikill heiður að vera valin kona leiksins af stuðningsmönnum Fram sérstaklega í ljósi þess að í þessu liði eru margar frábærar knattspyrnukonur."


Athugasemdir
banner
banner