sun 22. maí 2022 11:30
Elvar Geir Magnússon
Í BEINNI - 15:00 Lokaumferđin í enska boltanum
Mynd: Getty Images
Verđur ţađ Manchester City eđa verđur ţađ Liverpool sem stendur uppi sem Englandsmeistari? Nćr Tottenham ađ innsigla Meistaradeildarsćtiđ? Hvort verđur ţađ Burnley eđa Leeds sem fellur niđur í Championship-deildina?

Ţetta eru stćrstu spurningarnar fyrir lokadag ensku úrvalsdeildarinnar en allir leikirnir eru spilađir klukkan 15 og Fótbolti.net fylgist međ í beinni textalýsingu.

Búiđ ykkur undir sveiflur og dramatík. Ţetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem ekki er stađfest fyrir lokaumferđ hverjir verđa meistarar, hverjir enda í topp fjórum og hvađa liđ falla.
17:04

Eyða Breyta
17:03
Takk fyrir samfylgdina!

Viđ óskum stuđningsmönnum Man City, Tottenham og Leeds sérstaklega til hamingju međ niđurstöđu dagsins! Ívan og Jóhann eru á fréttavaktinni á Fótbolta.net og setja inn allt ţađ helsta eftir ţennan rosalega lokadag!
Eyða Breyta
17:02


Eyða Breyta
17:01


Eyða Breyta
17:00
LOKATÖLUR:
Brentford - Leeds 1-2 (Leeds bjargar sér)
Arsenal - Everton 5-1 (Arsenal endar í fimmta sćti og kemst ekki í Meistaradeildina)
Man City - Aston Villa 3-2 (City vann deildina)
Liverpool - Wolves 3-1 (Draumurinn um fernuna er úti hjá Liverpool)
Leicester - Southampton 4-1
Crystal Palace - Man Utd 1-0 (Man Utd í Evrópudeildina)
Chelsea - Watford 2-1
Burnley - Newcastle 0-1 (Burnley falliđ)
Brighton - West Ham 3-1 (West Ham í Sambandsdeildina)
Norwich - Tottenham 0-5 (Tottenham innsiglađi fjórđa sćtiđ, Meistaradeildarsćtiđ)
Eyða Breyta
16:57
BURNLEY ER FALLIĐ (STAĐFEST)
Eyða Breyta
16:56
Brentford 1-2 Leeds
JACK HARRISON AĐ SKORA Í UPPBÓTARTÍMA!

LEEDS VERĐUR ÁFRAM Í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI! BURNLEY FELLUR!
Eyða Breyta
16:55
LEIK LOKIĐ!!!!! MANCHESTER CITY ER ENGLANDSMEISTARI (STAĐFEST)

ROSALEG DRAMATÍK á ţessum lokadegi en Manchester City klárađi ţetta eftir ađ hafa lent 0-2 undir. Guardiola er ađ tárast.
Eyða Breyta
16:54
Vá ţessi lokadagur. 94 mínútur á klukkunni í Manchester.
Eyða Breyta
16:53
Leicester 4-1 Southampton
Perez međ fjórđa mark Leicester. Hans annađ mark.
Eyða Breyta
16:51
Ederson markvörđur Man City er kominn niđur í grasiđ og ţarf ađhlynningu. City er búiđ međ skiptingarnar sínar.
Eyða Breyta
16:50
Liverpool 3-1 Wolves
Andy Robertson ađ skora ţriđja mark Liverpool.

Liverpool vonast eftir jöfnunarmarki frá Aston Villa!
Eyða Breyta
16:50
Man City ađ krćkja í sinn fjórđa Englandsmeistaratitil á fimm árum. 90 mínútur liđnar og uppbótartími á Etihad. Fjórar mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
16:49


Guardiola ađ fagna ţriđja marki Man City.
Eyða Breyta
16:48
Man City 3-2 Aston Villa (88 mín)
Aston Villa á markspyrnu. Ashley Young ađ koma inn hjá Aston Villa af bekknum.
Eyða Breyta
16:47
Chelsea 2-1 Watford
Barkley ađ skora sigurmark í uppbótartíma.
Eyða Breyta
16:46
Man City 3-2 Aston Villa
Viđ skulum vera međ leik Man City og Aston Villa í forgrunni hér á lokamínútunum. 86 mínútur á klukkunni. Liverpool ţarf á marki ađ halda frá Aston Villa.
Eyða Breyta
16:45
LIVERPOOL 2-1 WOLVES
Mo Salah nćr ađ koma boltanum yfir línuna. 84 mín á klukkunni.
Eyða Breyta
16:44
LIVERPOOL AĐ KOMAST YFIR!
Eyða Breyta
16:44
Chelsea 1-1 Watford
Dan Gosling jafnar á 87. mínútu.
Eyða Breyta
16:43
Brentford 1-1 Leeds
Sergi Canos leikmađur Brentford ađ fá rautt spjald.
Eyða Breyta
16:43
Arsenal 5-1 Everton
Ödegaard ađ skora fimmta mark Arsenal.
Eyða Breyta
16:41
MANCHESTER CITY 3-2 ASTON VILLA
3-2 Gundogan ađ koma City yfir eftir sendingu frá Kevin De Bruyne!!!!!

Ţetta er rosaaaaalegt! Ţvílík innkoma hjá Gundogan.
Eyða Breyta
16:41
GUNDOGAN ER AĐ SKOOOOORAAAAAAAAA
Eyða Breyta
16:40
TÍU MÍNÚTUR EFTIR! SPENNAN ER ÓBĆRILEG!
Eyða Breyta
16:40
Brentford 1-1 Leeds
Sergi Canos ađ skora!

Leeds má ekki tapa ţessum leik!

Ţeir eru uppi sem stendur en vá ţetta er tćpt. Rosa spenna á toppi og botni deildarinnar.
Eyða Breyta
16:39
Man City 2-2 Aston Villa
Rodri jafnar á 78. mínútu.
Eyða Breyta
16:38
CITY ER BÚIĐ AĐ JAFNA!!!
Eyða Breyta
16:38
Brighton 2-1 West Ham

Gross ađ koma Brighton yfir. Hamrarnir á leiđ í Sambandsdeildina.
Eyða Breyta
16:37
Leicester 3-1 Southampton
Ayoze Perez skorar fyrir Leicester.
Eyða Breyta
16:37
Man City 1-2 Aston Villa
Gundogan minnkar muninn. City ţarf tvö mörk ef Liverpool nćr ađ vinna Wolves.
Eyða Breyta
16:35
Liverpool 1-1 Wolves
75 mínútur á klukkunni. Finnur Liverpool markiđ sem ţeir ţurfa?
Eyða Breyta
16:35
Leicester 2-1 Southampton
Ward-Prowse minnkar muninn af vítapunktinum.
Eyða Breyta
16:35
Hwang međ skalla framhjá. Úlfarnir eru alveg ađ fá fćri.
Eyða Breyta
16:33
Norwich 0-5 Tottenham
Son ađ skora sitt annađ mark og fimmta mark Spurs. Norwich ađ kveđja úrvalsdeildina međ útreiđ.
Eyða Breyta
16:33


Eyða Breyta
16:33
Leicester 2-0 Southampton
Jamie Vardy ađ skora á 74. mínútu.
Eyða Breyta
16:32
Burnley 1-2 Newcastle
1-2 Maxwel Cornet ađ minnka muninn. Von Burnley lifir en liđiđ er á leiđ niđur.
Eyða Breyta
16:31
Firmino kominn inn fyrir Keita.

LIVERPOOL ŢARF MARK! 20 mínútur til stefnu.
Eyða Breyta
16:30
Manchester City 0-2 Aston Villa
City er í molum. Philippe Coutinho, auđvitađ hann!, klárađi frábćrlega. 20 mínútur eftir!
Eyða Breyta
16:29
ASTON VILLA VAR AĐ SKORA AFTUR!!!
Eyða Breyta
16:29
Willy Boly međ rosalega mikilvćga tćklingu ţegar Liverpool var ađ komast í hörkufćri.
Eyða Breyta
16:29
Norwich 0-4 Tottenham
Son ađ skora fjórđa mark Spurs.
Eyða Breyta
16:27
Man City fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ, rétt fyrir utan vítateig. Brotiđ á Rodri...

De Bruyne međ skotiđ en framhjá.
Eyða Breyta
16:26
Taugarnar ţandar


Eyða Breyta
16:25
Liverpool 1-1 Wolves
Trent međ góđa skottilraun en variđ frá honum.
Eyða Breyta
16:24
Man City 0-1 Aston Villa
Gundogan ađ koma af bekknum hjá City.
Eyða Breyta
16:23


Eyða Breyta
16:23
Norwich 0-3 Tottenham
0-3 Kulusevski ađ skora sitt annađ mark og óhćtt ađ setja (STAĐFEST) viđ ţađ ađ Tottenham fer í Meistaradeildina.
Eyða Breyta
16:21
Burnley 0-2 Newcastle
0-2 Wilson kominn međ tvö mörk ('60)

Burnley er á niđurleiđ!
Eyða Breyta
16:20
Crystal Palace 1-0 Man Utd
Hannibal Mejbri nálćgt ţví ađ jafna en skot hans variđ.
Eyða Breyta
16:19
Jota sem fer af velli fyrir Salah, egypska kónginn.
Eyða Breyta
16:18
Arsenal 4-1 Everton
4-1 Gabriel ('59)
Eyða Breyta
16:18
Liverpool ţarf mark og Salah er ađ koma inn af bekknum.
Eyða Breyta
16:17
Brentford 0-1 Leeds
0-1 Raphinha (víti '56)

Burnley enn ađ tapa fyrir Newcastle og Leeds er ađ halda sér eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
16:17


Eyða Breyta
16:16
Arsenal 3-1 Everton
3-1 Cedric Soares ('56)

Tottenham enn 2-0 yfir gegn Norwich og á leiđ í Meistaradeildina.
Eyða Breyta
16:15
Spennan er rosaleg. Enn er stađan 1-1 hjá Liverpool og Wolves og Villa er marki yfir gegn Man City. Um tíu mínútur liđnar af seinni hálfleik.


Eyða Breyta
16:12


Eyða Breyta
16:11
SADIO MANE!!!!... nei ţađ er flögguđ rangstađa. Liverpool skorađi en markiđ telur ekki. Endursýningar sýna ađ ţetta var réttur dómur. Mane var fyrir innan.
Eyða Breyta
16:10
Brighton 1-1 West Ham
1-1 Joel Veltman ('50)

Manchester United komiđ aftur upp í sjötta sćtiđ, Evrópudeildarsćtiđ. Hamrarnir í Sambandsdeildarsćtinu.
Eyða Breyta
16:09
Ţetta Everton mark fór framhjá mér áđan...

Arsenal 2-1 Everton
2-1 D. Van De Beek skorađi í uppbótartíma fyrri hálfleiksins og minnkađi muninn.
Eyða Breyta
16:07
Leicester 1-0 Southampton
1-0 James Maddieson heldur áfram á flugi ('50)
Eyða Breyta
16:06
Og leikurinn á Anfield er líka farinn aftur af stađ.
Eyða Breyta
16:06
Seinni hálfleikurinn í leik Man City og Aston Villa er farinn af stađ.
Eyða Breyta
16:05
Skipting hjá Liverpool. James Milner kemur inn fyrir Thiago sem er meiddur. John Ruddy er kominn í mark Wolves vegna meiđsla Jose Sa.
Eyða Breyta
16:04
Zinchenko kemur inn fyrir Fernandinho hjá Man City í hálfleik.
Eyða Breyta
15:57


Eyða Breyta
15:56


Eyða Breyta
15:56
Endilega veriđ međ okkur á Twitter í gegnum kassamerkiđ #FotboltinetEyða Breyta
15:54
Stađan í hálfleik. Vá.


Eyða Breyta
15:52
Ţađ er ekki eđlileg spenna í ţessu! Hér er Matty Cash ađ fagna marki sínu gegn Manchester City.Eyða Breyta
15:50
Hálfleikstölur:
Brentford - Leeds 0-0 (Leeds ađ bjarga sér)
Arsenal - Everton 2-0 (Arsenal ađ enda í fimmta sćti)
Man City - Aston Villa 0-1 (City á toppnum á markatölu)
Liverpool - Wolves 1-1 (Liverpool í öđru sćti sem stendur)
Leicester - Southampton 0-0
Crystal Palace - Man Utd 1-0 (ManU á leiđ í Sambandsdeildina)
Chelsea - Watford 1-0
Burnley - Newcastle 0-1 (Burnley ađ falla)
Brighton - West Ham 0-1 (West Ham á leiđ í Evrópudeildina)
Norwich - Tottenham 0-2 (Tottenham ađ innsigla fjórđa sćtiđ, Meistaradeildarsćtiđ)
Eyða Breyta
15:47
Er ađ detta í hálfleik á öllum völlum og viđ förum yfir stöđuna í öllum leikjum.
Eyða Breyta
15:45
Pedro Neto, markaskorari Wolves, fór meiddur af velli áđan og nú ţarf markvörđurinn Jose Sa ađhlynningu.
Eyða Breyta
15:44
Villa gćti veriđ búiđ ađ skora annađ mark!


Eyða Breyta
15:43
Burnley 0-1 Newcastle
Burnley átti sína fyrstu tilraun á rammann á 39. mínútu.
Eyða Breyta
15:41
Brighton 0-1 West Ham
0-1 Antonio ('40)

West Ham er í sjötta sćtinu og eins og stađan er núna er Manchester United á leiđ í Sambandsdeildina!
Eyða Breyta
15:40
Crystal Palace 1-0 Manchester United
1-0 Zaha ('37)
Eyða Breyta
15:40


Eyða Breyta
15:39
Eins og stađan er akkúrat núna er City á toppnum á betri markatölu!!

City 0-1 Aston illa
Liverpool 1-1 Wolves
Eyða Breyta
15:37
Manchester City 0-1 Aston Villa
0-1 Matty Cash ('38)

ŢAĐ ER ALDEILIS!!! Villa er komiđ yfir á Etihad. Matty Cash sem skorađi eftir sendingu Lucas Digne!
Eyða Breyta
15:37


Eyða Breyta
15:36

Mane fagnar jöfnunarmarkinu gegn Wolves. Liverpool 1-1 Wolves er stađan.
Eyða Breyta
15:34


Eyða Breyta
15:32
Arsenal 2-0 Everton
2-0 Eddie Nketiah ('31)

Arsenal er gírnum en ţví miđur fyrir ţá eru Tottenham menn líka í stuđi.
Eyða Breyta
15:32
Norwich 0-2 Tottenham
0-2 Harry Kane ('32)
Eyða Breyta
15:31
Crystal Palace 0-0 Man Utd
David de Gea hefur haft meira ađ gera en kollegi hans í marki Palace.
Eyða Breyta
15:28
Arsenal 1-0 Everton
1-0 Gabriel Martinelli (víti '27)

Ţetta hefur lítiđ ađ segja eins og stađan er ţar sem Tottenham, sem ţarf eitt stig til ađ tryggja Meistaradeildarsćtiđ, er yfir gegn Norwich.
Eyða Breyta
15:28
Liverpool ađ hóta öđru marki. Andy Robertson skaut yfir eftir góđa sókn.
Eyða Breyta
15:25
Eins og stađan er núna er Man City í efsta sćtinu (0-0 er stađan gegn Villa), Tottenham ađ innsigla Meistaradeildarsćtiđ og Burnley er á leiđ niđur.
Eyða Breyta
15:23
Liverpool 1-1 Wolves
1-1 Sadio Mane ('24)

Liverpool hefur jafnađ gegn Úlfunum! Thiago međ geggjađa stođsendingu á Mane.
Eyða Breyta
15:23
Brighton 0-0 West Ham
Tíđindalítiđ á suđurströndinni og lítiđ um fćri hingađ til.
Eyða Breyta
15:21
Burnley 0-1 Newcastle
0-1 Callum Wilson (víti '20)

Á sama tíma skorađi Leeds mark sem VAR dćmt af vegna rangstöđu! Leeds (sem er ađ gera 0-0 jafntefli viđ Brentford) ţarf ađ ná betri úrslitum en Burnley svo eins og stađan er akkúrat núna ţá er Burnley á leiđinni niđur!
Eyða Breyta
15:21
RISAFRÉTTIR AĐ BERAST ÚR FALLBARÁTTUNNI!!!
Eyða Breyta
15:19


Fyrir leik Palace og Manchester United var stađfest ađ Edinson Cavani er ađ spila kveđjuleik sinn fyrir United í dag.
Eyða Breyta
15:18
Skyndisóknir Úlfanna eru stórhćttulegar og Dendoncker var nálćgt ţví ađ koma ţeim í tveggja marka forystu gegn Liverpool!
Eyða Breyta
15:16
Norwich 0-1 Tottenham
0-1 Kulusevski ('16)

Spurs međ risamark. Jafntefli dugar ţeim til ađ tryggja sér Meistaradeildarsćti, fjórđa sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
15:14
Ten Hag er á leik Palace og Man Utd.


Eyða Breyta
15:13
Liverpool 0-1 Wolves
Talsverđur sóknarţungi í gangi hjá Liverpool sem er í leit ađ jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
15:12
Chelsea 1-0 Watford
1-0 Kai Havertz ('11)

Chelsea er búiđ ađ innsigla ţriđja sćtiđ og Watford er falliđ svo ţessi leikur í dag hefur litla ţýđingu.
Eyða Breyta
15:12
Man City 0-0 Aston Villa
Gabriel Jesus komst nálćgt ţví ađ skora áđan en stađan er enn markalaus í Manchester.
Eyða Breyta
15:10


Ţrír reynsluboltar dćma í síđasta sinn í lokaumferđinni en ţeir eru ađ leggja flauturnar á hilluna. Ţađ eru Mike Dean, Martin Atkinson og Jon Moss.

Dean hefur gefiđ fleiri rauđ spjöld en nokkur annar í sögu deildarinnar, 114 talsins, og fćr tćkifćri til ađ gefa sitt síđasta rauđa spjald ţegar Chelsea mćtir Watford.

Martin Atkinson dćmir leik Crystal Palace og Manchester United og Moss dćmir viđureign Southampton og Leicester.
Eyða Breyta
15:09

Pedro Neto fagnar marki sínu.
Eyða Breyta
15:07
Ef fólk er ađ leita ađ Man Utd leiknum.Eyða Breyta
15:06

Eyða Breyta
15:05
Joel Matip skallar framhjá eftir sendingu frá Luis Díaz.
Eyða Breyta
15:02
LIVERPOOL 0-1 WOLVES
Pedro Neto ('3)

ŢVÍLÍK BYRJUN! ÚLFARNIR KOMNIR YFIR! Raul Jimenez međ stođsendinguna. Byrjađi allt á langri sendingu frá Jose Sa markverđi Wolves. Arfadapur varnarleikur Liverpool og Konate međ slćm mistök.
Eyða Breyta
15:00
VEISLAN ER HAFIN! Allir leikirnir tíu í lokaumferđinni hafa veriđ flautađir á.
Eyða Breyta
14:57


Eyða Breyta
14:56
Jćja nú jćja! Leikmennirnir eru mćttir í göngin og ég ćtla ađ hella í kaffibolla áđur en átökin hefjast. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
14:53


Ólániđ eltir Patrick Bamford. Ástćđan fyrir ţví ađ hann er ekki međ Leeds í dag er ađ hann smitađist af Covid-19 veirunni og er veikur.
Eyða Breyta
14:49


Jurgen Klopp, hinn eini sanni.
Eyða Breyta
14:47


Pep Guardiola gengur eftir bláa dreglinum.
Eyða Breyta
14:46


Ţađ er líka stuđ í Manchester!
Eyða Breyta
14:45


Mynd sem viđ vorum ađ fá frá Liverpoolborg. Stuđningsmenn Liverpool trúa.
Eyða Breyta
14:43


Ţađ var opinberađ í gćr ađ Phil Foden leikmađur Manchester City hafi veriđ valinn ungi leikmađur ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liđsfélagi hans hjá City, Kevin De Bruyne hefur veriđ valinn leikmađur ársins af EA Sports.

Hann er sá fjórđi í sögunni til ađ vinna ţessi verđlaun oftar en einu sinni en hann vann ţessi verđlaun tímabiliđ 2019/20. Hinir ţrír eru ţeir Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Nemanja Vidic.

City getur tryggt sér enska titilinn í dag í lokaumferđinni ţegar liđiđ mćtir Aston Villa. De Bruyne hefur skorađ 15 mörk og lagt upp sjö í ađeins 29 leikjum.

Hann hafđi betur í baráttunni gegn Trent Alexander-Arnold, Jarrod Bowen, Joao Cancelo, Bukayo Saka, Mohamed Salah, Son Heung-min og James Ward-Prowse.
Eyða Breyta
14:40

Eyða Breyta
14:39
Áđur en lengra er haldiđ... rifjum upp leiki dagsins.

Leikir dagsins:
15:00 Brentford - Leeds
15:00 Arsenal - Everton
15:00 Man City - Aston Villa
15:00 Liverpool - Wolves
15:00 Leicester - Southampton
15:00 Crystal Palace - Man Utd
15:00 Chelsea - Watford
15:00 Burnley - Newcastle
15:00 Brighton - West Ham
15:00 Norwich - Tottenham
Eyða Breyta
14:38
Síminn Sport sýnir leikina í beinni ađ vanda en hćgt verđur ađ horfa á titilbaráttuna í opnu streymi á heimasíđu Domino's.
Eyða Breyta
14:38


Eyða Breyta
14:36
BYRJUNARLIĐ MAN CITY OG ASTON VILLA
Pep Guardiola gerir tvćr breytingar frá liđinu sem byrjađi jafntefliđ gegn West Ham. John Stones og Phil Foden koma inn fyrir Oleksandr Zinchenko og Jack Grealish.

Byrjunarliđ Man City: Ederson, Cancelo, Stones, Laporte, Fernandinho, Rodri, De Bruyne, Silva, Mahrez, Jesus, Foden.

(Varamenn: Carson, Ake, Walker, Sterling, Gundogan, Grealish, Zinchenko, Palmer, McAtee)

Robin Olsen er í markinu hjá Villa ţar sem Emiliano Martínez er meiddur á hné og Philippe Coutinho kemur inn í byrjunarliđiđ í stađ Carney Chukwuemeka.

Byrjunarliđ Aston Villa: Olsen, Cash, Chambers, Mings, Digne, Ramsey, Luiz, McGinn, Buendia, Watkins, Coutinho.
Eyða Breyta
14:34
BYRJUNARLIĐ LIVERPOOL OG WOLVES
Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru á bekknum hjá Liverpool en Sadio Mane snýr aftur í byrjunarliđiđ. Ţađ eru sjö breytingar á Liverpool frá sigrinum gegn Southampton. Mane, Thiago, Naby Keita, Jordan Henderson, Luis Díaz, Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold koma inn.

Byrjunarliđ Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Matip, Konate, Robertson, Keita, Henderson, Thiago, Jota, Mane, Diaz.

(Varamenn: Van Dijk, Milner, Firmino, Salah, Jones, Minamino, Tsimikas, Kelleher, Elliott)

Jose Sa snýr aftur í markiđ hjá Wolves.

Byrjunarliđ Wolves: Jose Sa, Boly, Coady, Gomes, Jonny, Dendoncker, Neves, Joao Moutinho, Ait Nouri, Pedro Neto, Jimenez.
Eyða Breyta
14:31

Eyða Breyta
14:31

Eyða Breyta
14:29
Arsenal fćr Everton í heimsókn
Mikel Arteta gerir ţrjár breytingar frá liđinu sem tapađi gegn Newcastle. Takehiro Tomiyasu er meiddur og Cedric Soares kemur inn í hans stađ. Rob Holding kemur inn fyrir Ben White og Gabriel Martinelli byrjar í stađ Emile Smith Rowe. Granit Xhaka heldur sćti sínu en hann gagnrýndi liđsfélaga sína harkalega eftir síđasta leik.

Byrjunariđ Arsenal: Ramsdale, Soares, Holding, Gabriel, Tavares, Elneny, Xhaka, Saka, Odegaard, Martinelli, Nketiah

(Varamenn: Leno, White, Lacazette, Smith Rowe, Pépé, Lokonga, Oulad M'hand, Swanson, Patino)
Eyða Breyta
14:27
Harry Kane byrjar hjá Tottenham
Sóknarmađurinn Harry Kane var veikur í liđinni viku en byrjar fyrir Tottenham sem heimsćkir Norwich. Antonio Conte gerir bara eina breytingu frá sigrinum gegn Burnley en Dejan Kulusevski kemur inn fyrir Lucas Moura.

Byrjunarliđ Tottenham: Lloris, Sanchez, Dier, Davies, Royal, Bentancur, Höjbjerg, Sessegnon, Kulusevski, Son, Kane.
Eyða Breyta
14:25
Sama liđ hjá Moyes
David Moyes stjóri West Ham er međ sama byrjunarliđ gegn Brighton og náđi stigi gegn Manchester City. Mark Noble, sem leggur skóna á hilluna eftir leikinn í dag, byrjar á bekknum.

Byrjunarliđ West Ham: Fabianski, Coufal, Zouma, Dawson, Cresswell, Soucek, Rice, Fornals, Lanzini, Bowen, Antonio.

(Varamenn: Areola, Randolph, Yarmolenko, Noble, Fredericks, Masuaku, Johnson, Kral, Okoflex)
Eyða Breyta
14:23
Engin breyting hjá Burnley
Burnley er óbreytt frá 1-1 jafntefli gegn Aston Villa. Jay Rodriguez er enn fjarverandi vegna meiđsla. Burnley mćtir Newcastle.

Byrjunarliđ Burnley: Pope, Taylor, Tarkowski, Collins, Long, Cork, Roberts, McNeil, Brownhill, Barnes, Cornet.
Eyða Breyta
14:22
Óvćnt nafn í byrjunarliđi Leeds
Hinn tvítugi Sam Greenwood byrjar hjá Leeds, sóknarmađur sem er ađ spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik í dag. Leeds heimsćkir Brentford. Patrick Bamford er ekki heill og er utan hóps.

Byrjunarliđ Leeds: Meslier, Koch, Llorente, Cooper, Firpo, Phillips, Raphinha, Rodrigo, Harrison, Gelhardt, Greenwood

(Varamenn: Klaesson, Roberts, Struijk, Bate, Hjelde, Cresswell, Klich, Shackleton, Gray)
Eyða Breyta
14:19
Cristiano Ronaldo ekki í hóp hjá Man Utd:
Edinson Cavani og Hannibal Mejbri eru báđir í byrjunarliđi United sem mćtir Crystal Palace. Harry Maguire og Fred koma einnig inn. Cristiano Ronaldo er ekki í hópnum og ţá vantar einnig Raphael Varane, Nemanja Matic og Juan Mata.

Byrjunarliđ Man Utd: De Gea, Dalot, Lindelöf, Maguire, Telles, McTominay, Fred, Elanga, Mejbri, Fernandes, Cavani.
Eyða Breyta
14:16


Eyða Breyta
14:15

Eyða Breyta
14:14
Beinum sjónum okkar ađ byrjunarliđunum
Lokaumferđin í enska boltanum hefst kl 15. Ţađ er gríđarleg spenna á öllum vígstöđum, Manchester City og Liverpool berjast um titilinn, Arsenal og Tottenham um Meistaradeildarsćti og Burnley og Leeds um ađ halda sćti sínu í deildinni.

Liverpool fćr Wolves í heimsókn en Virgil van Dijk og Mohamed Salah eru ekki búnir ađ ná sér af meiđslum en eru báđir á bekknum í dag. Ţrátt fyrir ţađ eru sjö breytingar á liđinu sem vann Southampton í miđri viku.

Jose Sa kemur aftur í mark Úlfana og Leandro Dendoncker kemur inn í stađ Hwang Hee-Chan.

Manchester City og Aston Villa mćtast. Jack Grealish fyrrum leikmađur Villa byrjar á bekknum gegn sínum gömlu félögum. John Stones er međ Laporte í miđverđinum og Fernandinho virđist vera í hćgri bakverđi.

Ţađ vekur athygli ađ Emiliano Martinez er ekki í hóp hjá Villa, ţá byrjar Philippe Coutinho.
Eyða Breyta
11:59
Hver verđur markakóngur?
Ţađ er mikil barátta um hvađa leikmađur endar sem markahćsti leikmađur deildarinnar.

Mo Salah er međ 22 mörk skoruđ, einu marki meira en Heung-Min Son. Salah er tćpur vegna meiđsla og sagđi Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ađ hann myndi ekki taka neina sénsa í lokaumferđinni ţar sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er helgina eftir lokaumferđina.

Liverpool mćtir Wolves á heimavelli og Tottenham mćtir Norwich.

Cristiano Ronaldo er svo í fjórđa sćti međ átján mörk. Manchester United mćtir Crystal Palace. Samherji Son, Harry Kane, er svo í fjórđa sćtinu međ sextán mörk.Efstu tíu á markalistanum:
Salah - 22
Son - 21
Ronaldo - 20
Kane - 18
De Bruyne - 15
Mane - 15
Jota - 15
Vardy - 14
Sterling 13
Zaha - 13
Eyða Breyta
11:56
Fallbaráttan:
17. Burnley 35 stig (-18)
-----
18. Leeds 35 stig (-38)

Leeds er í fallsćti fyrir lokaumferđina, međ mun lakari markatölu en Burnley. Ţví er Burnley međ málin í sínum höndum og er öruggt međ ađ halda sćti sínu međ sigri.

15:00 Burnley - Newcastle
15:00 Brentford - Leeds
Eyða Breyta
11:53
Evrópudeildarbaráttan:
6. Man Utd 58 stig (+1)
7. West Ham 56 stig (+11)

Sjötta sćtiđ gefur ţátttökurétt í Evrópudeildinni en sjöunda sćtiđ Sambandsdeildarsćti.

15:00 Crystal Palace - Man Utd
15:00 Brighton - West Ham
Eyða Breyta
11:50
Baráttan um Meistaradeildarsćtiđ:
4. Tottenham 68 stig (+24)
5. Arsenal 66 stig (+9)

Tottenham dugir jafntefli gegn föllnu liđi Norwich til ađ innsigla fjórđa sćtiđ. Arsenal ţarf ađ treysta á óvćntan sigur Norwich og klára leik gegn Everton međ sigri.

15:00 Norwich - Tottenham
15:00 Arsenal - Everton
Eyða Breyta
11:46
Titilbaráttan:
1. Man City 90 stig (+72 í markatölu)
2. Liverpool 89 stig (+66)

Manchester City gerđi jafntefli gegn West Ham í síđustu umferđ og er međ stigi meira en Liverpool fyrir lokaumferđina. Ţetta er eini möguleiki City á titli ţetta tímabiliđ en Liverpool menn láta sig dreyma um fernuna.

15:00 Man City - Aston Villa
15:00 Liverpool - Wolves
Eyða Breyta
11:43
Íslandsmeistarinn Kári Jóns spáir í lokaumferđina í úrvalsdeildinni


Lokaumferđin í ensku úrvalsdeildinni fer fram í dag. Allir leikirnir hefjast klukkan 15:00. Upphitun á Síminn Sport hefst klukkan 14:30 og eftir leikina verđur tímabiliđ gert upp í Vellinum.

Kári Jónsson, verđmćtasti leikmađur úrslitakeppninnar í körfubolta, spáir í leikina. Kári varđ Íslandsmeistari međ Val á miđvikudag eftir oddaleik gegn Tindastóli.

Kristófer Acox, samherji Kára, var spámađurinn í síđustu umferđ og var međ fimm rétta.

Svona spáir Kári leikjunum:

Arsenal 2 - 1 Everton
Arsenal klárar tímabiliđ á heimasigri. Everton ekki ađ keppa ađ neinu eftir ótrúlegan síđasta leik.

Brentford 1 - 2 Leeds
Leeds nćr í útisigur sem verđur til ţess ađ liđiđ heldur sćti sínu í deildinni! Raphinha setur eitt.

Brighton 2 - 2 West Ham
West Ham á leiđ í Sambandsdeildina.

Burnley 0 - 2 Newcastle
Newcastle heldur áfram ađ ná í úrslit og fellir Burnley međ sigri á Turf Moor. Trippier leggur upp mark.

Chelsea 4 - 0 Watford
Chelsea klárar tímabiliđ međ stćl, Mount skorar jafnvel eitt. Bless bless Watford.

Crystal Palace 1 - 2 Manchester United
Bruno Fernandes á einn sinn besta leik á tímabilinu og sér til ţess ađ United endar ţetta dapra tímabil á sigri.

Leicester 3 - 1 Southampton
Maddison, Barnes og Vardy. Nćsta mál.

Liverpool 2 - 0 Wolves
1-0 í hálfleik og orđiđ 2-0 á 70. mínútu. Aldrei bras en bara ţví miđur fyrir Púlara ekki nóg.

Manchester City 3 - 1 Aston Villa
Ţví City vinnur Villa 3-1, komast í 2-0 en hleypa ţessu upp í smá spennu áđur en Grealish klárar verkiđ.

Norwich 1 - 3 Tottenham
Ţađ hefđi veriđ eitthvađ ef ţađ hefđi kikkađ inn einhver matareitrun hjá Spurs... Svo varđ ekki og Son endar markahćstur í deildinni međ tvennu og Kane setur eitt.
Eyða Breyta
11:41
Góđan og gleđilegan daginn!

Búiđ ykkur undir sveiflur og dramatík. Ţetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem ekki er stađfest fyrir lokaumferđ hverjir verđa meistarar, hverjir enda í topp fjórum og hvađa liđ falla.
Eyða Breyta
Stöđutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Burnley 38 7 14 17 34 53 -19 35
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Watford 38 6 5 27 34 77 -43 23
20 Norwich 38 5 7 26 23 84 -61 22
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
22:16
22:50
banner
banner
banner
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | fim 30. júní 22:50
Birgir Ólafur Helgason
Birgir Ólafur Helgason | fim 23. júní 13:30
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | fös 13. maí 16:00
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | fim 12. maí 16:00
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | miđ 11. maí 16:00
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | fös 15. apríl 12:00
laugardagur 2. júlí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-HK
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
13:00 Víkingur Ó.-KFA
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Njarđvík
Vilhjálmsvöllur
16:00 Magni-Haukar
Grenivíkurvöllur
16:00 Reynir S.-KF
BLUE-völlurinn
2. deild kvenna
13:00 ÍA-Sindri
Norđurálsvöllurinn
14:00 Völsungur-Álftanes
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Fram-Einherji
Framvöllur - Úlfarsárdal
3. deild karla
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
14:00 KFG-Kormákur/Hvöt
Miđgarđur
16:00 Elliđi-Dalvík/Reynir
Fylkisvöllur
4. deild karla - A-riđill
15:00 Hörđur Í.-Kría
Olísvöllurinn
4. deild karla - E-riđill
16:00 Samherjar-Máni
Hrafnagilsvöllur
sunnudagur 3. júlí
Besta-deild karla
19:15 Keflavík-Fram
HS Orku völlurinn
2. deild karla
16:00 Ţróttur R.-Völsungur
Ţróttarvöllur
4. deild karla - A-riđill
16:00 Reynir H-Ísbjörninn
Ólafsvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-SR
OnePlus völlurinn
mánudagur 4. júlí
Besta-deild karla
18:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
19:15 Leiknir R.-ÍA
Domusnovavöllurinn
19:15 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 ÍR-Ćgir
ÍR-völlur
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Hvíti riddarinn
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 KFK-Tindastóll
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 5. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
17:00 Malmö FF-Víkingur R.
Malmö New Stadium
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
18:00 Ţór-KV
SaltPay-völlurinn
19:15 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Fylkir
Vogaídýfuvöllur
19:15 Afturelding-Kórdrengir
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 HK-Grindavík
Kórinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Haukar
Kaplakrikavöllur
3. deild karla
18:00 Dalvík/Reynir-KFG
Dalvíkurvöllur
18:00 Sindri-Vćngir Júpiters
Sindravellir
19:15 Elliđi-Víđir
Fylkisvöllur
19:15 Kári-ÍH
Akraneshöllin
19:15 Kormákur/Hvöt-Augnablik
Blönduósvöllur
19:15 KFS-KH
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-KÁ
Stokkseyrarvöllur
miđvikudagur 6. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík-Tindastóll
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Árbćr-Skallagrímur
Fylkisvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-RB
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Berserkir/Mídas
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Léttir
X-Mist völlurinn
20:00 Hafnir-Álftanes
Nettóhöllin
20:00 KM-Árborg
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-Ýmir
Grýluvöllur
20:00 Álafoss-KFR
Tungubakkavöllur
fimmtudagur 7. júlí
Sambandsdeild UEFA
15:00 UE Santa Coloma-Breiđablik
Estadi Nacional
16:00 Pogon Szczecin-KR
Stadion Miejski im. Floriana Krygiera-Szczecin
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Fjölnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Extra völlurinn
2. deild karla
19:15 Völsungur-Magni
PCC völlurinn Húsavík
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍA
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 GG-Smári
Grindavíkurvöllur
föstudagur 8. júlí
2. deild karla
19:15 Ćgir-Ţróttur R.
Ţorlákshafnarvöllur
19:15 Njarđvík-ÍR
Rafholtsvöllurinn
19:15 KF-Höttur/Huginn
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Haukar-Víkingur Ó.
Ásvellir
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-KÁ
OnePlus völlurinn
19:15 ÍH-KH
Skessan
4. deild karla - E-riđill
20:00 Samherjar-Boltaf. Norđfj.
Hrafnagilsvöllur
20:00 Spyrnir-Hamrarnir
Fellavöllur
laugardagur 9. júlí
Besta-deild karla
14:00 KA-ÍBV
Greifavöllurinn
16:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
14:00 Vestri-HK
Olísvöllurinn
14:00 Fjölnir-Afturelding
Extra völlurinn
14:00 KV-Selfoss
KR-völlur
14:00 Kórdrengir-Ţróttur V.
Framvöllur
16:00 Fylkir-Ţór
Würth völlurinn
2. deild karla
14:00 KFA-Reynir S.
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
14:00 Sindri-Fram
Sindravellir
16:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
14:00 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
14:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
14:00 KH-Kormákur/Hvöt
Valsvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Einherji-Máni
Vopnafjarđarvöllur
sunnudagur 10. júlí
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
16:00 Belgía-Ísland
Manchester City Academy Stadium
19:00 Frakkland-Ítalía
New York Stadium
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-KFS
Fjölnisvöllur - Gervigras
16:00 Augnablik-Dalvík/Reynir
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - A-riđill
14:00 Árbćr-Hörđur Í.
Fylkisvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Tindastóll-Afríka
Sauđárkróksvöllur
mánudagur 11. júlí
Besta-deild karla
19:15 Fram-FH
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Stjarnan-Leiknir R.
Samsungvöllurinn
19:15 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Reynir H
Skallagrímsvöllur
20:00 Hvíti riddarinn-Kría
Malbikstöđin ađ Varmá
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Úlfarnir
Ţróttarvöllur
ţriđjudagur 12. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
19:30 Víkingur R.-Malmö FF
Víkingsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ísbjörninn-KFB
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-Stokkseyri
Fagrilundur - gervigras
20:00 RB-KÁ
Nettóhöllin
4. deild karla - E-riđill
19:00 Einherji-Hamrarnir
Vopnafjarđarvöllur
miđvikudagur 13. júlí
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Hafnir
Domusnovavöllurinn
20:00 Árborg-Álftanes
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Uppsveitir
Víkingsvöllur
20:00 Léttir-KM
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KFR-Hamar
SS-völlurinn
20:00 Smári-Álafoss
Fagrilundur - gervigras
20:00 Ýmir-GG
Kórinn - Gervigras
fimmtudagur 14. júlí
Sambandsdeild UEFA
18:15 KR-Pogon Szczecin
KR-völlur
19:15 Breiđablik-UE Santa Coloma
Kópavogsvöllur
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
16:00 Ítalía-Ísland
Manchester City Academy Stadium
19:00 Frakkland-Belgía
New York Stadium
Lengjudeild karla
19:15 Grótta-Selfoss
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Grindavík
Vogaídýfuvöllur
19:15 Fylkir-Kórdrengir
Würth völlurinn
19:15 HK-KV
Kórinn
föstudagur 15. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Dinamo - Rostov
13:00 CSKA - Ural
13:00 Torpedo - Sochi
13:00 FK Krasnodar - Fakel
13:00 Lokomotiv - Nizhnyi Novgorod
13:00 Orenburg - Kr. Sovetov
13:00 Khimki - Zenit
13:00 Akhmat Groznyi - Spartak
Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Fjölnir
SaltPay-völlurinn
2. deild karla
19:15 Víkingur Ó.-Ćgir
Ólafsvíkurvöllur
2. deild kvenna
19:15 Fram-ÍR
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 ÍA-Álftanes
Norđurálsvöllurinn
19:15 KÁ-Grótta
Ásvellir
3. deild karla
19:15 Elliđi-KH
Fylkisvöllur
19:15 KFG-Augnablik
Samsungvöllurinn
19:15 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - E-riđill
20:00 Boltaf. Norđfj.-Spyrnir
Eskjuvöllur
20:00 Einherji-Samherjar
Vopnafjarđarvöllur
laugardagur 16. júlí
Besta-deild karla
18:00 FH-Víkingur R.
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
2. deild karla
14:00 Reynir S.-Völsungur
BLUE-völlurinn
14:00 Magni-Njarđvík
Grenivíkurvöllur
14:00 KFA-Haukar
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 ÍR-KF
ÍR-völlur
14:00 Ţróttur R.-Höttur/Huginn
Ţróttarvöllur
2. deild kvenna
14:00 KH-Einherji
Valsvöllur
3. deild karla
14:00 KFS-Kári
Týsvöllur
14:00 Sindri-Víđir
Sindravellir
17:00 Kormákur/Hvöt-ÍH
Blönduósvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Reynir H-Árbćr
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Hörđur Í.-Hvíti riddarinn
Olísvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Úlfarnir-Tindastóll
Framvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Hamrarnir-Máni
KA-völlur
sunnudagur 17. júlí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
17:00 Leiknir R.-KA
Domusnovavöllurinn
19:15 ÍA-Stjarnan
Norđurálsvöllurinn
19:15 KR-Fram
Meistaravellir
19:15 Keflavík-Breiđablik
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Ţróttur V.-HK
Vogaídýfuvöllur
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Hamar
PCC völlurinn Húsavík
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-KFK
OnePlus völlurinn
mánudagur 18. júlí
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
19:00 Ítalía-Belgía
Manchester City Academy Stadium
19:00 Ísland-Frakkland
New York Stadium
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Skallagrímur
OnePlus völlurinn
ţriđjudagur 19. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 Kría-Ísbjörninn
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-KÁ
Ţróttarvöllur
20:00 Stokkseyri-RB
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Berserkir/Mídas
Kórinn - Gervigras
miđvikudagur 20. júlí
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Léttir
OnePlus völlurinn
20:00 Hafnir-Árborg
Nettóhöllin
20:00 Uppsveitir-KB
X-Mist völlurinn
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-GG
Grýluvöllur
20:00 Ýmir-Álafoss
Kórinn - Gervigras
20:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
fimmtudagur 21. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Ţróttur V.
Extra völlurinn
19:15 KV-Fylkir
KR-völlur
19:15 Selfoss-HK
JÁVERK-völlurinn
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Haukar-Reynir S.
Ásvellir
19:15 KF-KFA
Ólafsfjarđarvöllur
föstudagur 22. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Lokomotiv - Rostov
13:00 Khimki - Nizhnyi Novgorod
13:00 Orenburg - Ural
13:00 Akhmat Groznyi - Fakel
13:00 CSKA - Sochi
13:00 Zenit - Kr. Sovetov
13:00 Dinamo - Torpedo
13:00 FK Krasnodar - Spartak
Lengjudeild karla
19:15 Kórdrengir-Ţór
Framvöllur
Lengjudeild kvenna
18:30 Fjölnir-HK
Extra völlurinn
19:15 Tindastóll-Fylkir
Sauđárkróksvöllur
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
19:15 Haukar-Grindavík
Ásvellir
2. deild karla
19:15 Njarđvík-Ţróttur R.
Rafholtsvöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Hamar-KÁ
Grýluvöllur
19:15 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
19:15 Víđir-KFG
Nesfisk-völlurinn
19:15 Augnablik-Elliđi
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - E-riđill
20:00 Boltaf. Norđfj.-Máni
Eskjuvöllur
20:00 Samherjar-Spyrnir
Hrafnagilsvöllur
laugardagur 23. júlí
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grótta
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Augnablik
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-ÍR
Vilhjálmsvöllur
14:00 Völsungur-Víkingur Ó.
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Ćgir-Magni
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
14:00 Einherji-ÍH
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Sindri-KH
Sindravellir
3. deild karla
14:00 Kári-Sindri
Akraneshöllin
14:00 ÍH-KFS
Skessan
16:00 KH-Dalvík/Reynir
Valsvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-Vćngir Júpiters
Hvammstangavöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Reynir H-Hörđur Í.
Ólafsvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-KÁ
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 24. júlí
Besta-deild karla
14:00 Leiknir R.-ÍBV
Domusnovavöllurinn
17:00 Keflavík-KA
HS Orku völlurinn
19:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsungvöllurinn
19:15 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-Stokkseyri
OnePlus völlurinn
mánudagur 25. júlí
Besta-deild karla
19:15 ÍA-Fram
Norđurálsvöllurinn
19:15 KR-Valur
Meistaravellir
4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Kría
Skallagrímsvöllur
20:00 Árbćr-KFB
Fylkisvöllur
20:00 Ísbjörninn-Hvíti riddarinn
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-RB
Ţróttarvöllur
20:00 KFK-Úlfarnir
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 26. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
19:15 Selfoss-Afturelding
JÁVERK-völlurinn
19:15 KV-Kórdrengir
KR-völlur
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Tindastóll
Kórinn
19:15 Grindavík-Víkingur R.
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Léttir-Árborg
ÍR-völlur
20:00 Berserkir/Mídas-Álftanes
Víkingsvöllur
20:00 KB-KM
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Hafnir
X-Mist völlurinn
4. deild karla - E-riđill
19:30 Einherji-Boltaf. Norđfj.
Vopnafjarđarvöllur
miđvikudagur 27. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Grindavík-Ţór
Grindavíkurvöllur
19:15 HK-Grótta
Kórinn
19:15 Vestri-Ţróttur V.
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Haukar
Würth völlurinn
2. deild karla
19:15 ÍR-Ţróttur R.
ÍR-völlur
19:15 KF-Haukar
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Ćgir-Reynir S.
Ţorlákshafnarvöllur
19:15 Njarđvík-Víkingur Ó.
Rafholtsvöllurinn
19:15 Höttur/Huginn-Magni
Vilhjálmsvöllur
19:15 Völsungur-KFA
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
16:00 Sindri-KFS
Sindravellir
19:15 Víđir-Augnablik
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kári-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
19:15 ÍH-Dalvík/Reynir
Skessan
19:15 Vćngir Júpiters-Elliđi
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 KH-KFG
Valsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Smári-Ýmir
Fagrilundur - gervigras
20:00 KFR-GG
SS-völlurinn
20:00 Álafoss-Hamar
Tungubakkavöllur
4. deild karla - E-riđill
19:30 Hamrarnir-Samherjar
KA-völlur
19:30 Spyrnir-Máni
Fellavöllur
fimmtudagur 28. júlí
Besta-deild kvenna
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
19:15 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
18:00 Einherji-Völsungur
Vopnafjarđarvöllur
föstudagur 29. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Nizhnyi Novgorod - CSKA
13:00 Rostov - Khimki
13:00 Fakel - Dinamo
13:00 Kr. Sovetov - Torpedo
13:00 Ural - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Akhmat Groznyi
13:00 Spartak - Orenburg
13:00 Zenit - Lokomotiv
laugardagur 30. júlí
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Keflavík
Hásteinsvöllur
sunnudagur 31. júlí
Mjólkurbikar karla
14:00 HK-Breiđablik
Kórinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
ţriđjudagur 2. ágúst
Besta-deild karla
18:00 KA-KR
Greifavöllurinn
19:15 Breiđablik-ÍA
Kópavogsvöllur
miđvikudagur 3. ágúst
Besta-deild karla
19:15 Valur-FH
Origo völlurinn
19:15 Fram-Stjarnan
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Víkingur R.-Leiknir R.
Víkingsvöllur
fimmtudagur 4. ágúst
Besta-deild kvenna
17:30 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
18:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
19:15 Afturelding-Ţróttur R.
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 KR-Stjarnan
Meistaravellir
19:15 Breiđablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
Lengjudeild karla
19:15 Ţróttur V.-Selfoss
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild kvenna
18:30 FH-Fjölnir
Kaplakrikavöllur
19:15 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
3. deild karla
18:00 Dalvík/Reynir-Kári
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Afríka
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
20:00 Álftanes-KB
OnePlus völlurinn
20:00 Hafnir-Léttir
Nettóhöllin
20:15 Árborg-Berserkir/Mídas
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 5. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Crystal Palace - Arsenal
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 CSKA - Fakel
13:00 Ural - Spartak
13:00 Torpedo - Khimki
13:00 Rostov - Orenburg
13:00 Sochi - Nizhnyi Novgorod
13:00 Akhmat Groznyi - Zenit
13:00 FK Krasnodar - Lokomotiv
13:00 Kr. Sovetov - Dinamo
Lengjudeild karla
19:15 Fylkir-Grindavík
Würth völlurinn
19:15 KV-Grótta
KR-völlur
19:15 Kórdrengir-Fjölnir
Framvöllur
19:15 Afturelding-HK
Malbikstöđin ađ Varmá
Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-Tindastóll
Ásvellir
19:15 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
2. deild karla
19:15 Reynir S.-Njarđvík
BLUE-völlurinn
2. deild kvenna
19:15 KH-ÍR
Valsvöllur
3. deild karla
19:15 Augnablik-KH
Fagrilundur - gervigras
19:15 KFG-Vćngir Júpiters
Samsungvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Reynir H
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 RB-Tindastóll
Nettóhöllin
20:00 Stokkseyri-SR
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-Smári
Grýluvöllur
19:30 GG-Álafoss
Grindavíkurvöllur
19:30 Ýmir-KFR
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - E-riđill
19:00 Spyrnir-Einherji
Fellavöllur
laugardagur 6. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Fulham - Liverpool
14:00 Newcastle - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Aston Villa
14:00 Tottenham - Southampton
14:00 Everton - Chelsea
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Augsburg - Freiburg
13:30 Stuttgart - RB Leipzig
13:30 Wolfsburg - Werder
13:30 Union Berlin - Hertha
13:30 Gladbach - Hoffenheim
13:30 Bochum - Mainz
13:30 Dortmund - Leverkusen
13:30 Köln - Schalke 04
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Kalmar W - Kristianstads W
Lengjudeild karla
14:00 Ţór-Vestri
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Grindavík
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Magni-ÍR
Grenivíkurvöllur
14:00 Ţróttur R.-KF
Ţróttarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Höttur/Huginn
Ólafsvíkurvöllur
15:00 Haukar-Völsungur
Ásvellir
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Einherji
Grýluvöllur
14:00 Fram-Grótta
Framvöllur - Úlfarsárdal
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
17:30 KÁ-Völsungur
Ásvellir
3. deild karla
14:00 Kormákur/Hvöt-Sindri
Blönduósvöllur
14:00 Elliđi-ÍH
Fylkisvöllur
14:00 KFS-Víđir
Týsvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Kría-Árbćr
Vivaldivöllurinn
14:00 Hvíti riddarinn-Skallagrímur
Malbikstöđin ađ Varmá
14:00 Hörđur Í.-Ísbjörninn
Olísvöllurinn
4. deild karla - E-riđill
15:00 Hamrarnir-Boltaf. Norđfj.
KA-völlur
16:00 Máni-Samherjar
Mánavöllur
sunnudagur 7. ágúst
Besta-deild karla
17:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
17:00 KR-ÍBV
Meistaravellir
19:15 Leiknir R.-Keflavík
Domusnovavöllurinn
19:15 ÍA-Valur
Norđurálsvöllurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
19:15 Fram-Víkingur R.
Framvöllur - Úlfarsárdal
England - Premier league - karlar
14:00 Leicester - Brentford
14:00 Man Utd - Brighton
14:00 West Ham - Man City
2. deild karla
14:00 KFA-Ćgir
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 8. ágúst
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-FH
Würth völlurinn
2. deild kvenna
20:00 KH-ÍA
Valsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-KÁ
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 9. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Afturelding
SaltPay-völlurinn
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Keflavík-Valur
HS Orku völlurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Selfoss
Ţróttarvöllur
miđvikudagur 10. ágúst
4. deild karla - D-riđill
19:00 Ýmir-Hamar
Kórinn - Gervigras
Mjólkurbikar karla
18:00 KA-Ćgir
KA-völlur
fimmtudagur 11. ágúst
Lengjudeild kvenna
18:00 FH-Augnablik
Kaplakrikavöllur
18:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
19:15 HK-Haukar
Kórinn
19:15 Tindastóll-Víkingur R.
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Árborg
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Álftanes
X-Mist völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Léttir
Víkingsvöllur
20:00 KM-Hafnir
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
19:00 Smári-GG
Fagrilundur - gervigras
19:00 KFR-Álafoss
SS-völlurinn
Mjólkurbikar karla
18:00 Kórdrengir-FH
Framvöllur
föstudagur 12. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Kristianstads W - Vittsjo W
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Ţór
JÁVERK-völlurinn
19:15 KV-Fjölnir
KR-völlur
19:15 HK-Ţróttur V.
Kórinn
19:15 Grindavík-Kórdrengir
Grindavíkurvöllur
19:15 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
2. deild karla
18:00 KF-Völsungur
Ólafsfjarđarvöllur
18:00 Ćgir-Haukar
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍH
ÍR-völlur
19:15 Hamar-Fram
Grýluvöllur
20:00 Álftanes-KH
OnePlus völlurinn
3. deild karla
19:15 Víđir-KH
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kári-Elliđi
Akraneshöllin
19:15 Vćngir Júpiters-Augnablik
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 ÍH-KFG
Skessan
4. deild karla - A-riđill
20:00 Reynir H-Kría
Ólafsvíkurvöllur
20:00 Árbćr-Hvíti riddarinn
Fylkisvöllur
20:00 Skallagrímur-Ísbjörninn
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-RB
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - E-riđill
19:00 Hamrarnir-Spyrnir
KA-völlur
Mjólkurbikar kvenna
19:45 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
laugardagur 13. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Brentford - Man Utd
14:00 Brighton - Newcastle
14:00 Liverpool - Crystal Palace
14:00 Chelsea - Tottenham
14:00 Arsenal - Leicester
14:00 Man City - Bournemouth
14:00 Nott. Forest - West Ham
14:00 Southampton - Leeds
14:00 Wolves - Fulham
14:00 Aston Villa - Everton
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
13:30 Schalke 04 - Gladbach
13:30 RB Leipzig - Köln
13:30 Hoffenheim - Bochum
13:30 Freiburg - Dortmund
13:30 Mainz - Union Berlin
13:30 Werder - Stuttgart
13:30 Bayern - Wolfsburg
13:30 Leverkusen - Augsburg
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
22:00 Umea W - Kalmar W
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Zenit - CSKA
13:00 Orenburg - Torpedo
13:00 Lokomotiv - Kr. Sovetov
13:00 Spartak - Sochi
13:00 Khimki - Akhmat Groznyi
13:00 Nizhnyi Novgorod - Rostov
13:00 Fakel - Ural
13:00 Dinamo - FK Krasnodar
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Fylkir
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fylkir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Würth völlurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Magni
Ţróttarvöllur
14:00 ÍR-Víkingur Ó.
ÍR-völlur
14:00 Njarđvík-KFA
Rafholtsvöllurinn
14:00 Höttur/Huginn-Reynir S.
Vilhjálmsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Einherji
Sindravellir
16:00 Völsungur-ÍA
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Sindravellir
14:00 KFS-Kormákur/Hvöt
Týsvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFB-Hörđur Í.
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-SR
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - E-riđill
14:00 Boltaf. Norđfj.-Samherjar
Eskjuvöllur
16:00 Einherji-Máni
Vopnafjarđarvöllur
Mjólkurbikar kvenna
14:00 Selfoss-Breiđablik
JÁVERK-völlurinn
sunnudagur 14. ágúst
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
16:00 KA-ÍA
Greifavöllurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Pitea W - AIK W
13:00 Orebro W - Brommapojkarna W
13:00 Eskilstuna United W - Hammarby W
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-KÁ
OnePlus völlurinn
mánudagur 15. ágúst
Besta-deild karla
18:00 Keflavík-KR
HS Orku völlurinn
19:15 Fram-Leiknir R.
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Djurgarden W - Linkoping W
ţriđjudagur 16. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţróttur R.-ÍBV
Ţróttarvöllur
18:00 Selfoss-Ţór/KA
JÁVERK-völlurinn
19:15 Afturelding-Keflavík
Malbikstöđin ađ Varmá
2. deild kvenna
19:15 ÍA-Hamar
Norđurálsvöllurinn
miđvikudagur 17. ágúst
2. deild karla
18:00 Reynir S.-ÍR
BLUE-völlurinn
18:00 Víkingur Ó.-Ţróttur R.
Ólafsvíkurvöllur
18:00 Magni-KF
Grenivíkurvöllur
18:00 Völsungur-Ćgir
PCC völlurinn Húsavík
19:15 Haukar-Njarđvík
Ásvellir
19:15 KFA-Höttur/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
fimmtudagur 18. ágúst
Lengjudeild karla
18:00 Ţróttur V.-Grótta
Vogaídýfuvöllur
18:00 Kórdrengir-Vestri
Framvöllur
18:00 Fjölnir-Grindavík
Extra völlurinn
18:00 Ţór-HK
SaltPay-völlurinn
19:15 Fylkir-Selfoss
Würth völlurinn
19:15 Afturelding-KV
Malbikstöđin ađ Varmá
Lengjudeild kvenna
18:00 FH-HK
Kaplakrikavöllur
19:15 Víkingur R.-Haukar
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Hafnir-Berserkir/Mídas
Nettóhöllin
20:00 Árborg-Uppsveitir
JÁVERK-völlurinn
20:00 Álftanes-KM
OnePlus völlurinn
20:00 Léttir-KB
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
18:30 Álafoss-Smári
Tungubakkavöllur
18:30 GG-Ýmir
Grindavíkurvöllur
18:30 Hamar-KFR
Grýluvöllur
föstudagur 19. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Pitea W - Rosengard W
16:00 Hacken W - Orebro W
Lengjudeild kvenna
18:00 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
19:15 Augnablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
3. deild karla
19:15 KFG-Kári
Samsungvöllurinn
19:15 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
19:15 KH-Vćngir Júpiters
Valsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-Reynir H
Malbikstöđin ađ Varmá
20:00 Ísbjörninn-Árbćr
Kórinn - Gervigras
20:00 Kría-KFB
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 RB-Afríka
Nettóhöllin
20:00 KÁ-Úlfarnir
Ásvellir
20:00 SR-KFK
Ţróttarvöllur
4. deild karla - E-riđill
18:30 Samherjar-Einherji
Hrafnagilsvöllur
18:30 Spyrnir-Boltaf. Norđfj.
Fellavöllur
laugardagur 20. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Man Utd - Liverpool
14:00 West Ham - Brighton
14:00 Leicester - Southampton
14:00 Tottenham - Wolves
14:00 Fulham - Brentford
14:00 Leeds - Chelsea
14:00 Crystal Palace - Aston Villa
14:00 Everton - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Arsenal
14:00 Newcastle - Man City
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Union Berlin - RB Leipzig
13:30 Augsburg - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Köln
13:30 Wolfsburg - Schalke 04
13:30 Gladbach - Hertha
13:30 Leverkusen - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Werder
13:30 Stuttgart - Freiburg
13:30 Bochum - Bayern
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Rostov - Sochi
13:00 Khimki - Lokomotiv
13:00 Dinamo - Spartak
13:00 CSKA - Akhmat Groznyi
13:00 Zenit - Torpedo
13:00 Ural - Nizhnyi Novgorod
13:00 Kr. Sovetov - Fakel
13:00 FK Krasnodar - Orenburg
Lengjudeild kvenna
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Tindastóll
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
14:00 ÍA-KÁ
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍH-Álftanes
Skessan
14:00 KH-Grótta
Valsvöllur
14:00 Einherji-ÍR
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Fram-Völsungur
Framvöllur - Úlfarsárdal
3. deild karla
14:00 Elliđi-Sindri
Fylkisvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Víđir
Blönduósvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-KFS
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Hörđur Í.-Skallagrímur
Olísvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-Stokkseyri
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Máni-Hamrarnir
Mánavöllur
sunnudagur 21. ágúst
Besta-deild karla
17:00 Stjarnan-KA
Samsungvöllurinn
17:00 ÍA-ÍBV
Norđurálsvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
11:00 AIK W - Umea W
13:00 Linkoping W - Brommapojkarna W
13:00 Hammarby W - Djurgarden W
2. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Reynir S.
Ţróttarvöllur
14:00 Njarđvík-Völsungur
Rafholtsvöllurinn
14:00 ÍR-KFA
ÍR-völlur
14:00 KF-Ćgir
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Haukar
Vilhjálmsvöllur
14:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
mánudagur 22. ágúst
Besta-deild karla
18:00 Leiknir R.-KR
Domusnovavöllurinn
18:00 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Fram-Breiđablik
Framvöllur - Úlfarsárdal
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Vittsjo W - Eskilstuna United W
ţriđjudagur 23. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
SaltPay-völlurinn
19:15 Stjarnan-Afturelding
Samsungvöllurinn
Lengjudeild karla
18:00 KV-Grindavík
KR-völlur
18:00 Selfoss-Kórdrengir
JÁVERK-völlurinn
18:00 Vestri-Fjölnir
Olísvöllurinn
19:15 Grótta-Ţór
Vivaldivöllurinn
19:15 Afturelding-Ţróttur V.
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
3. deild karla
18:00 Sindri-KFG
Sindravellir
18:00 Víđir-Vćngir Júpiters
Nesfisk-völlurinn
18:00 Kormákur/Hvöt-Dalvík/Reynir
Blönduósvöllur
18:00 KFS-Elliđi
Týsvöllur
19:15 ÍH-KH
Skessan
19:15 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
miđvikudagur 24. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
18:00 Keflavík-Selfoss
HS Orku völlurinn
18:00 KR-Valur
Meistaravellir
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
17:00 Rosengard W - Hacken W
fimmtudagur 25. ágúst
Lengjudeild kvenna
18:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
19:15 Fylkir-Augnablik
Würth völlurinn
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Tindastóll-Fjölnir
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - úrslitakeppni
18:00 L2) 2. sćti nr. 5-2. sćti nr. 3
18:00 L1) 2. sćti nr. 4-2. sćti nr. 2
föstudagur 26. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Orebro W - Pitea W
2. deild karla
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
2. deild kvenna - úrslitakeppni
19:15 2-4
19:15 1-6
19:15 3-5
laugardagur 27. ágúst
Besta-deild karla
19:15 Valur-Fram
Origo völlurinn
England - Premier league - karlar
14:00 Man City - Crystal Palace
14:00 Wolves - Newcastle
14:00 Brighton - Leeds
14:00 Southampton - Man Utd
14:00 Nott. Forest - Tottenham
14:00 Brentford - Everton
14:00 Aston Villa - West Ham
14:00 Liverpool - Bournemouth
14:00 Arsenal - Fulham
14:00 Chelsea - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Werder - Eintracht Frankfurt
13:30 Freiburg - Bochum
13:30 Köln - Stuttgart
13:30 RB Leipzig - Wolfsburg
13:30 Hertha - Dortmund
13:30 Hoffenheim - Augsburg
13:30 Bayern - Gladbach
13:30 Mainz - Leverkusen
13:30 Schalke 04 - Union Berlin
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Torpedo - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Khimki
13:00 Akhmat Groznyi - Kr. Sovetov
13:00 Nizhnyi Novgorod - Dinamo
13:00 Ural - Zenit
13:00 Fakel - Spartak
13:00 Rostov - CSKA
13:00 Lokomotiv - Orenburg
Lengjudeild karla
14:00 Fylkir-Grótta
Würth völlurinn
14:00 Grindavík-Vestri
Grindavíkurvöllur
14:00 Kórdrengir-HK
Framvöllur
14:00 Ţróttur V.-KV
Vogaídýfuvöllur
14:00 Fjölnir-Selfoss
Extra völlurinn
15:00 Ţór-Afturelding
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Haukar-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Ásvellir
2. deild karla
14:00 Reynir S.-Magni
BLUE-völlurinn
14:00 KFA-Ţróttur R.
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Ćgir-Njarđvík
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Víkingur Ó.-KF
Ólafsvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 KH-Kári
Valsvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Víđir
Dalvíkurvöllur
14:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFG-KFS
Samsungvöllurinn
Mjólkurbikar kvenna
16:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 28. ágúst
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
16:00 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
17:00 Keflavík-ÍA
HS Orku völlurinn
17:00 KR-FH
Meistaravellir
19:15 Breiđablik-Leiknir R.
Kópavogsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - AIK W
11:00 Umea W - Hammarby W
13:00 Rosengard W - Linkoping W
13:00 Eskilstuna United W - Djurgarden W
13:00 Kristianstads W - Hacken W
13:00 Vittsjo W - Kalmar W
3. deild karla
14:00 Elliđi-Kormákur/Hvöt
Fylkisvöllur
14:00 Vćngir Júpiters-ÍH
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - úrslitakeppni
14:00 L2 2. sćti nr. 3-2. sćti nr. 5
14:00 L1) 2. sćti nr. 2-2. sćti nr. 4
ţriđjudagur 30. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Crystal Palace - Brentford
14:00 Fulham - Brighton
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 West Ham - Tottenham
14:00 Leeds - Everton
14:00 Arsenal - Aston Villa
14:00 Bournemouth - Wolves
miđvikudagur 31. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Liverpool - Newcastle
14:00 Man City - Nott. Forest
14:00 Southampton - Chelsea