Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 23. janúar 2023 09:50
Elvar Geir Magnússon
Tap Man Utd kætir Piers Morgan - Skiptu Ronaldo út fyrir „austurríska pylsu“
Fáir höfðu jafn gaman að sigri Arsenal gegn Manchester United í gær eins og sjónvarpsmaðurinn umdeildi Piers Morgan.

Morgan er stuðningsmaður Arsenal og tók viðtalið fræga við Cristiano Ronaldo, sem varð til þess að portúgalska ofurstjarnan yfirgaf Old Trafford.

Morgan segir að Erik ten Hag sé hrokagikkur sem hafi ýtt Ronaldo frá félaginu, og gerir grín að því að hann hafi fyllt skarð hans með Wout Weghorst sem kom á láni frá Burnley.

Morgan segir á Twitter að hann hafði aldrei heyrt um Weghorst, en nafn hans hljómi eins og „austurrísk pylsa“. Weghorst fann sig ekki í leiknum í gær, sem Arsenal vann 3-2.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner