Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
   mið 23. ágúst 2023 12:15
Elvar Geir Magnússon
Besti þátturinn - Euro Diljá hljóp í skarðið fyrir Jón Jónsson
Mynd: Besti þátturinn
Þáttur þrjú af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið Þróttar og FH í skemmtilegri viðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs.

Stuðningsmaður Þróttar þurfti að afboða komu sína með stuttum fyrirvara og þá voru góð ráð dýr. Jón Jónsson þáttstjórnandi var ekki lengi að leysa það verkefni með að því að setja sjálfan sig í lið Þróttar og fá Diljá Pétursdóttir Eurovisionfara til að stýra þættinum en Jón spilaði með þrótti frá 2006 – 2009.

Með Jóni í liði Þróttar var Katie Cousins og á móti þeim voru það Emil Hallfreðsson fyrrum landsliðsmaður og Valgerður Ósk Valsdóttir leikmaður FH, sem reyndar hefur verið lánuð til Breiðabliks frá því að þátturinn var tekinn upp.

Besti þátturinn 2023:
2 - Auðunn Blöndal gegn Sögu Garðars
1 - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner
banner