Þáttur tvö af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mætast lið Tindastóls og KR í skemmtilegri viðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs.
Fyrir hönd Tindastóls eru það Auðunn Blöndal og Krista Sól Nielsen og fyrir KR eru það Saga Garðarsdóttir og Theódór Elmar Bjarnason.
Fyrir hönd Tindastóls eru það Auðunn Blöndal og Krista Sól Nielsen og fyrir KR eru það Saga Garðarsdóttir og Theódór Elmar Bjarnason.
Besti þátturinn 2023:
Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki
Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir