Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
banner
   þri 19. júlí 2022 15:14
Ívan Guðjón Baldursson
Besti þátturinn - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
Mynd: Víkingur

Annar þáttur af Besta þættinum er kominn út þar sem leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni eru paraðir saman og keppa sín á milli. 


Selfoss lagði KR að velli í fyrsta þætti þar sem Guðmundur Þórarinsson og Sif Atladóttir unnu góðan sigur fyrir Selfyssinga. Í öðrum þætti mættust Leiknir R. og ÍBV í hörkuviðureign.

Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður, keppti fyrir hönd Leiknis ásamt Bjarka Aðalsteinssyni fyrirliða og áttu þeir eftir að fara á kostum. Hannes Þór kom flestum á óvart og gjörsamlega raðaði inn stigum í skotkeppninni þar sem hann setti boltann nokkrum sinnum í samskeytin og þaggaði væntanlega niður í þeim sem hafa gagnrýnt hann fyrir að vera ekki nógu góður í löppunum.

Þeir félagarnir rúlluðu yfir Vestmanneyinga þar sem Guðjón Pétur Lýðsson og goðsögnin Margrét Lára Viðarsdóttir áttu aldrei möguleika.

Þess má geta að þessi lið mætast einmitt í fallbaráttu Bestu deildarinnar næstkomandi sunnudag, 24. júlí. 

2. þátt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Sjá einnig:
Besti þátturinn - KR keppir gegn Selfossi í fyrsta þætti


Athugasemdir
banner
banner
banner