Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   fös 23. júní 2023 15:49
Elvar Geir Magnússon
Besti þátturinn - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki
Mynd: Besti þátturinn
Besti þátturinn hefur göngu sína á ný með viðureign HK og Breiðabliks en sömu lið eigast einmitt við í nágrannaslag í Bestu deild karla í kvöld.

Þátturinn í ár er með aðeins breyttu sniði þar sem keppendur spreyta sig á fótbolta boccia ásamt því að svara spurningum og sparka bolta í gegnum göt á segldúk.

Fyrir hönd Breiðabliks mættu Höskuldur Gunnlaugsson og Stefán Ingi Sigurðarson og fyrir HK voru það Leifur Andri Leifsson og Eurovision stjarnan Diljá Pétursdóttir.

Síðast þegar liðin mættust í Bestu deildinni var mikill hasar og sem endaði með sigri HK.

Þátturinn er fullkomin leið til þess að hita upp fyrir þennan stórslag í Bestu deildinni í kvöld. Sjón er sögu ríkari.

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner