Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
   fös 23. júní 2023 15:49
Elvar Geir Magnússon
Besti þátturinn - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki
Mynd: Besti þátturinn
Besti þátturinn hefur göngu sína á ný með viðureign HK og Breiðabliks en sömu lið eigast einmitt við í nágrannaslag í Bestu deild karla í kvöld.

Þátturinn í ár er með aðeins breyttu sniði þar sem keppendur spreyta sig á fótbolta boccia ásamt því að svara spurningum og sparka bolta í gegnum göt á segldúk.

Fyrir hönd Breiðabliks mættu Höskuldur Gunnlaugsson og Stefán Ingi Sigurðarson og fyrir HK voru það Leifur Andri Leifsson og Eurovision stjarnan Diljá Pétursdóttir.

Síðast þegar liðin mættust í Bestu deildinni var mikill hasar og sem endaði með sigri HK.

Þátturinn er fullkomin leið til þess að hita upp fyrir þennan stórslag í Bestu deildinni í kvöld. Sjón er sögu ríkari.

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner
banner
banner