Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
   mið 23. september 2020 08:00
Fótbolti.net
Ungstirnin - Efnilegir í þýska og Adam Páls gestur
Mynd: Ungstirnin
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Þáttastjórnendur í þessum fjórða þætti eru Arnar Laufdal Arnarsson og Eysteinn Þorri Björgvinsson.

Í þættinum er fjallað um Jamal Musiala (Bayern Munchen), Youssoufa Moukoko (Dortmund) og Giovanni Reyna (Dortmund). Drengirnir ræddu um 12 unga leikmenn í Pepsi-Max deildinni og það sem hefur verið að gerast í enska boltanum.

Þá kom Adam Ægir Pálsson, leikmaður Víking Reykjavíkur í heimsókn og var rætt um allt sem hefur verið í gangi hjá honum hingað til á ferlinum.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify
Athugasemdir
banner