Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
   þri 24. maí 2022 22:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jóhann Hilmar: Tilfinningin er góð, ekki hægt að neita því
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Tilfinningin er mjög góð, það er ekki hægt að neita því," sagði Jóhann Hilmar Hreiðarsson annar þjálfara Dalvíkur/Reynis eftir 2-0 sigur á Þór í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.


Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 2 -  0 Þór


"Þetta tók á síðustu 20, þó við hefðum skorað 2-0 þá var maður alltaf hræddur um að við fengjum á okkur mark og þá færum við í smá panic en við náðum að halda þetta út,"

Jóhann var gríðarlega ánægður með varnarleik liðsins í síðari hálfleik.

„Við láum aðeins til baka og breikuðum á þá þegar við fengum tækifæri til þess. Síðan æxlaðist leikurinn þannig í síðari hálfleik að þeir sóttu meira, við vörðumst ótrúlega vel, ótrúlega flottur varnarleikur,"

Spurður að því hver draumurinn væri í næstu umferð sagði hann;

„Ég er ekki byrjaður að pæla í því, heimaleikur væri frábært,"




Athugasemdir