Eddie Howe, Steven Gerrard eða Frank Lampard að taka við enska landsliðinu - Man Utd reynir við Tah - Olmo til Man Utd - Liverpool vill Simakan
Sveindís fór yfir sigurmarkið: Svo kemur ein fljúgandi á móti mér
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Haddi eftir átta gul spjöld á KA: Öll miðjan mín er í banni í næsta leik
Davíð Smári ósáttur við Helga Mikael: Hvað segi ég rangt ef ég segi nafn dómarans?
Maggi lét menn heyra það - „Þurfum að kafa mjög djúpt"
Heiður að vera með bandið - „Ætluðum að bæta upp fyrir drulluna"
Siggi Höskulds: Gerir mig mjög spenntan fyrir framhaldinu
Gunnar Heiðar: Sýnum það í úrslitum og stigasöfnun að við erum að gera eitthvað rétt
Dragan: Það er betra eitt stig en ekki neitt
Halli Hróðmars: Okkur vantaði púðrið til að keppa við ÍR
Árni Guðna: Erum ekkert verri en önnur lið í deildinni
Fanney: Þægilegur dagur á skrifstofunni
Guðný hæstánægð: Okkur langaði að spila fyrir þær í kvöld
   fim 24. júlí 2014 23:34
Karitas Þórarinsdóttir
Dagný: Sagði Alexu hvar Þóra myndi skjóta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er gaman að búa til sögu á Selfossi, frábært að vinna þennan leik. Þó þetta hafi farið í vító var fínt að við kláruðum þetta þar," sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss eftir að liðið vann Fylki í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  5 Selfoss

Dagný tók fyrstu vítaspyrnuna í vítaspyrnukeppninni og Þóra Björg Helgadóttir markvörður Fylkis varði frá henni. Þóra tók svo aðra spyrnuna en Alexa Gaul markvörður Selfoss varði frá henni.

,,Þóra las mig en ég vissi hvernig Þóra myndi skjóta og var búin að segja Alexu það. Ég vonaði að Þóra myndi skjóta í hornið sem Alexa myndi skjóta í."

Dagný er á leið til Bandaíkjanna í nám og óljóstl hvort hún megi spila úrslitaleikinn.

,,Valur fór í bikarúrslit náði ég honum ekki svo Gunni (Borgþórs þjálfari Selfoss) þarf að díla við þjálfarann minn úti og ef hann nær því í gegn þá kem ég heim og annars ekki."
Athugasemdir
banner
banner
banner