Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
   fim 24. júlí 2014 23:34
Karitas Þórarinsdóttir
Dagný: Sagði Alexu hvar Þóra myndi skjóta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er gaman að búa til sögu á Selfossi, frábært að vinna þennan leik. Þó þetta hafi farið í vító var fínt að við kláruðum þetta þar," sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss eftir að liðið vann Fylki í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  5 Selfoss

Dagný tók fyrstu vítaspyrnuna í vítaspyrnukeppninni og Þóra Björg Helgadóttir markvörður Fylkis varði frá henni. Þóra tók svo aðra spyrnuna en Alexa Gaul markvörður Selfoss varði frá henni.

,,Þóra las mig en ég vissi hvernig Þóra myndi skjóta og var búin að segja Alexu það. Ég vonaði að Þóra myndi skjóta í hornið sem Alexa myndi skjóta í."

Dagný er á leið til Bandaíkjanna í nám og óljóstl hvort hún megi spila úrslitaleikinn.

,,Valur fór í bikarúrslit náði ég honum ekki svo Gunni (Borgþórs þjálfari Selfoss) þarf að díla við þjálfarann minn úti og ef hann nær því í gegn þá kem ég heim og annars ekki."
Athugasemdir
banner
banner
banner