Eddie Howe, Steven Gerrard eða Frank Lampard að taka við enska landsliðinu - Man Utd reynir við Tah - Olmo til Man Utd - Liverpool vill Simakan
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Haddi eftir átta gul spjöld á KA: Öll miðjan mín er í banni í næsta leik
Davíð Smári ósáttur við Helga Mikael: Hvað segi ég rangt ef ég segi nafn dómarans?
Maggi lét menn heyra það - „Þurfum að kafa mjög djúpt"
Heiður að vera með bandið - „Ætluðum að bæta upp fyrir drulluna"
Siggi Höskulds: Gerir mig mjög spenntan fyrir framhaldinu
Gunnar Heiðar: Sýnum það í úrslitum og stigasöfnun að við erum að gera eitthvað rétt
Dragan: Það er betra eitt stig en ekki neitt
Halli Hróðmars: Okkur vantaði púðrið til að keppa við ÍR
Árni Guðna: Erum ekkert verri en önnur lið í deildinni
Fanney: Þægilegur dagur á skrifstofunni
Guðný hæstánægð: Okkur langaði að spila fyrir þær í kvöld
Dreymdi um 1-0 sigur en fékk meira - „Ég er orðin sveitt aftur"
banner
   fim 24. júlí 2014 23:29
Karitas Þórarinsdóttir
Guðmunda Brynja: Alexa tryggði þennan sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Alexa tryggði þennan sigur og ég kláraði bara að skora úr fjórða vítinu," sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Selfoss eftir að liðið vann Fylki í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  5 Selfoss

Guðmunda Brynjar skoraði úr síðasta vítinu og tryggði sigurinn en þá hafði Alexa Gaul markvörður liðsins varið þrjú víti og skorað úr einu sjálf.

,,Þetta var jafn leikur og baráttuleikur. Það var mikið barist og fullt af gulum spjöldum og höfuðmeiðsl. Þetta var bara geðveikt. Adrenalínið er alveg í hæsta og þvílíkt góð tilfinning að vera loksins komin á Laugardalsvöllinn."

,,Við erum að skrifa söguna á Selfossi, þetta er í fyrsta sinn sem Selfoss fer í úrslitin og það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í því."
Athugasemdir
banner
banner