

Breiðabliksstúlkur urðu Bikarmeistarar í dag með sigri á Þór/KA. Er þetta 10 bikarmeistaratitill Blikakvenna. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá fögnuð þeirra er þær fá bikarinn afhentann úr hendi Sigmundar Davíðs sem hrasaði af pallinum.
Athugasemdir