Kasper Hjulmand stýrði Leverkusen til sigurs í sínum fyrsta leik gegn Frankfurt í deildinni um síðustu helgi eftir að hann tók við af Erik ten Hag.
Liðið gerði síðan jafntefli gegn FCK í Meistaradeildinni og annað jafntefli kom í dag gegn Glaldbach í deildinni.
Liðið gerði síðan jafntefli gegn FCK í Meistaradeildinni og annað jafntefli kom í dag gegn Glaldbach í deildinni.
Malik Tillman kom Leverkusen yfir en Haris Tabakovic tryggði Gladbach stig þegar hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu í uppbótatíma.
Karim Adeyemi tryggði Dortmund sigur gegn Wolfsburg þegar hann skoraði með föstu skoti fyrir utan vítateiginn.
Leverkusen er í 11. sæti með fimm stig eftir fjórar umferðir. Gladbach er með tvö stig í 17. sæti.
Sjáðu sigurmark Adeyemi hér
Bayer 1 - 1 Borussia M.
1-0 Malik Tillman ('70 )
1-1 Haris Tabakovic ('90 )
Borussia D. 1 - 0 Wolfsburg
1-0 Karim Adeyemi ('20 )
Athugasemdir