Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   fim 24. september 2020 22:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arndís Snjólaug: Góðar líkur á að við förum upp
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég held að líkurnar á að komast upp séu bara mjög góðar," sagði Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-0 sigur á Haukum í Lengjudeild kvenna.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Haukar

Þessi sigur er mjög mikilvægur fyrir Keflavík sem er núna sjö stigum á undan Haukum í öðru sæti þegar þrír leikir eru eftir.

„Við eigum þrjá leiki eftir, leiki á móti Haukum, Gróttu og Víkingi. Við erum vel stemmdar fyrir þessum síðustu þremur leikjum og ég tel líkurnar góðar á því að við förum upp, en Stólarnir eru mjög góðar. Við sjáum hvernig þessir síðustu leikir fara."

Hvernig leggjast síðustu leikirnir í leikmenn Keflavíkur þegar veturinn er að koma?

„Það er mjög kalt, mjög erfitt og mjög mikill vindur, en þetta eru bara þrír leikir og við hörkum þetta aftur."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir