Evrópu-Innkastið - 7. þáttur tímabilsins
Daníel Geir Moritz, Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fóru yfir boltahelgina í hljóðvarpsþættinum Innkastið en þátturinn er á dagskrá vikulega.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.
Umræða 7. þáttar:
Skellur Manchester United, spilamennska og leikkerfi Chelsea, spenna á toppnum, Pep Guardiola, John Stones, Philippe Coutinho, David Moyes í bullinu, Jói Berg með sinn besta leik, Mauro Icardi, möguleg fjölgun á HM og Topp 11 listi yfir lið sem hafa komið á óvart í Evrópu.
Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir