Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   fös 25. apríl 2025 07:30
Fótbolti.net
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Mynd: EPA
Barcelona og Real Madrid mætast í úrslitum spænska Konungsbikarsins, Copa del Rey, annaðkvöld, laugardaginn 26.apríl klukkan 20:00.

Fótbolti.net mun sýna leikinn í beinu streymi í samvinnu við Livey en leikurinn stakur mun kosta 1000 krónur.

Nú þegar er hægt að skrá sig í áskrift á leikinn hér að neðan

Það má búast við ljómandi skemmtun eins og alltaf þegar þessi tvö af bestu fótboltaliðum heims mætast í El Clasico.

Athugasemdir
banner