Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
   fös 25. apríl 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
Tarkowski fer undir hnífinn
Mynd: EPA
Varnarmaðurinn James Tarkowski spilar ekki meira fyrir Everton á þessu tímabili en hann þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla aftan í læri.

Þáer óvíst með þátttöku hans á komandi undirbúningstímabili.

Tarkowski, sem er 32 ára, haltraði af velli í 2-0 tapi Everton gegn Manchester City um síðustu helgi.

Hann hefur ekki misst af deildarleik síðan hann gekk í raðir Everton í júlí 2022.

David Moyes segir það mikið högg að þurfa að vera án Tarkowski í fimm síðustu deildarleikjum tímabilsins en Everton situr í þrettánda sæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 33 24 7 2 75 31 +44 79
2 Arsenal 34 18 13 3 63 29 +34 67
3 Man City 34 18 7 9 66 43 +23 61
4 Nott. Forest 33 18 6 9 53 39 +14 60
5 Newcastle 33 18 5 10 62 44 +18 59
6 Chelsea 33 16 9 8 58 40 +18 57
7 Aston Villa 34 16 9 9 54 49 +5 57
8 Bournemouth 33 13 10 10 52 40 +12 49
9 Fulham 33 13 9 11 48 45 +3 48
10 Brighton 33 12 12 9 53 53 0 48
11 Brentford 33 13 7 13 56 50 +6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43 47 -4 45
13 Everton 33 8 14 11 34 40 -6 38
14 Man Utd 33 10 8 15 38 46 -8 38
15 Wolves 33 11 5 17 48 61 -13 38
16 Tottenham 33 11 4 18 61 51 +10 37
17 West Ham 33 9 9 15 37 55 -18 36
18 Ipswich Town 33 4 9 20 33 71 -38 21
19 Leicester 33 4 6 23 27 73 -46 18
20 Southampton 33 2 5 26 24 78 -54 11
Athugasemdir
banner
banner