PSG íhugar að reyna við Rashford - Dewsbury-Hall orðaður við Chelsea - Archie Gray eftirsóttur
   þri 25. júní 2024 14:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona er lið umferða 1-9 í Bestu kvenna - Sandra María best
Sandra María Jessen.
Sandra María Jessen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Amanda Andradóttir.
Amanda Andradóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Níu umferðir eru búnar í Bestu deild kvenna og væri mótið hálfnað núna í gamla fyrirkomulaginu. Því er vel við hæfi að setja saman úrvalslið fyrstu níu umferðana.

Topplið Breiðabliks, sem tapaði sínum fyrsta leik í síðustu umferð, á flesta fulltrúa í liðinu eða sex talsins. Valur á þrjá fulltrúa, Þór/KA á tvo og FH á einn.

Best í umferðum 1-9: Sandra María Jessen - Þór/KA
Þjálfari umferða 1-9: Nik Chamberlain - Breiðablik
Besti ungi leikmaðurinn: Amanda Andradóttir - Valur
Besti dómarinn: Twana Khalid Ahmed



Varamenn:
Birta Guðlaugsdóttir - Víkingur R.
Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur
Elín Helena Karlsdóttir - Breiðablik
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Katie Cousins - Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur
Jordyn Rhodes - Tindastóll
Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.
Karen María Sigurgeirsdóttir - Þór/KA
Athugasemdir
banner
banner